Van Gaal nú með lélegri árangur en Moyes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2015 23:30 Louis van Gaal og David Moyes. Vísir/Getty Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi hitnað undir hollenska stjóranum í kjölfarið. Manchester United þótti heppið með riðil í Meistaradeildinni en á endanum voru það lið Wolfsburg frá Þýskalandi og PSV Eindhoven frá Hollandi sem skildi United eftir með sárt ennið. Louis van Gaal hefur ný stýrt liði Manchester United í 69 leikjum í öllum keppnum og þetta var fjórtánda tap liðsins undir hans stjórn. Hann hefur unnið 52,17 prósent leikja sem knattspyrnustjóri United. Eftir tapið á móti Wolfsburg í gær er Louis van Gaal nú með lélegri árangur en forveri hans David Moyes. Þegar Moyes var rekinn frá Manchester United í apríl 2014 hafði liðið unnið 52,94 prósent leikja undir hans stjórn. Það var Verdens Gang sem tók þetta saman. Louis van Gaal hefur enn tapað einum leik færra en Moyes gerði en öll jafntefli liðsins undir stjórn Hollendingsins sjá til þess Moyes er með hætta sigurhlutfall. Báðir unnu þeir helming leikja sinna í Meistaradeildinni en Van Gaal hefur náð hærra sigurhlutfalli í ensku úrvalsdeildinni en Moyes gerði á sínum tíma. Manchester United hefur unnið 53 prósent deildarleikja sinna undir stjórn Van Gaal (28 af 53) en vann aðeins 50 prósent deildarleikja sinna í stjóratíð David Moyes (17 af 34).Leikir Manchester United undir stjórn Louis van Gaal: 69 leikir 36 sigurleikir 19 jafntefli 14 töp 108 mörk skoruð (1,56 mörk í leik) 62 mörk fengin á sig (0,90 mörk í leik) 46 mörk í plús52,17 prósent leikja hafa endað með sigriLeikir Manchester United undir stjórn David Moyes: 51 leikur 27 sigurleikir 9 jafntefli 15 töp 86 mörk skoruð (1,69 mörk í leik) 54 mörk fengin á sig (1,06 mörk í leik) 32 mörk í plús52,94 prósent leikja enduðu með sigri Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi hitnað undir hollenska stjóranum í kjölfarið. Manchester United þótti heppið með riðil í Meistaradeildinni en á endanum voru það lið Wolfsburg frá Þýskalandi og PSV Eindhoven frá Hollandi sem skildi United eftir með sárt ennið. Louis van Gaal hefur ný stýrt liði Manchester United í 69 leikjum í öllum keppnum og þetta var fjórtánda tap liðsins undir hans stjórn. Hann hefur unnið 52,17 prósent leikja sem knattspyrnustjóri United. Eftir tapið á móti Wolfsburg í gær er Louis van Gaal nú með lélegri árangur en forveri hans David Moyes. Þegar Moyes var rekinn frá Manchester United í apríl 2014 hafði liðið unnið 52,94 prósent leikja undir hans stjórn. Það var Verdens Gang sem tók þetta saman. Louis van Gaal hefur enn tapað einum leik færra en Moyes gerði en öll jafntefli liðsins undir stjórn Hollendingsins sjá til þess Moyes er með hætta sigurhlutfall. Báðir unnu þeir helming leikja sinna í Meistaradeildinni en Van Gaal hefur náð hærra sigurhlutfalli í ensku úrvalsdeildinni en Moyes gerði á sínum tíma. Manchester United hefur unnið 53 prósent deildarleikja sinna undir stjórn Van Gaal (28 af 53) en vann aðeins 50 prósent deildarleikja sinna í stjóratíð David Moyes (17 af 34).Leikir Manchester United undir stjórn Louis van Gaal: 69 leikir 36 sigurleikir 19 jafntefli 14 töp 108 mörk skoruð (1,56 mörk í leik) 62 mörk fengin á sig (0,90 mörk í leik) 46 mörk í plús52,17 prósent leikja hafa endað með sigriLeikir Manchester United undir stjórn David Moyes: 51 leikur 27 sigurleikir 9 jafntefli 15 töp 86 mörk skoruð (1,69 mörk í leik) 54 mörk fengin á sig (1,06 mörk í leik) 32 mörk í plús52,94 prósent leikja enduðu með sigri
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn