Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Ritstjórn skrifar 7. desember 2015 12:45 Karlie Kloss Glamour/getty Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour
Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour