Red Bull notar Tag Heuer vél Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. desember 2015 11:30 Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. Vélin veðrur framleidd af Renault en Red Bull setur svo Tag Heuer merki á þær. Samningurinn gildir í eitt tímabil. Tag Heuer var áður styrktaraðili McLaren liðsins. Nú er svissneski úraframleiðandinn kominn í samstarf við svissneska liðið. Eftir miklar vangaveltur um framtíð Re Bull liðsins er ljóst að það verður með á næsta ári og ökumenn liðsins munu hafa vél til að knýja þá áfram. Red Bull bíll næsta árs mun því vera Red Bull Racing-Tag Heuer RB12. „TAG Heuer og Red Bull eru tvö vörumerki sem hafa árstríðu fyrir kappakstri og vilja gera hlutina á óhefðbundinn hátt, þetta samstarf mun endurspegla það,“ sagði Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull. „Formúla 1 er stór hluti af því hvað felst í TAG Heuer merkinu og Red Bull er ungt og spennandi lið með mikinn drifkraft, sem hentar okkar markaðsáætlun fullkomlega,“ sagði Jean-Claude Biver, framkvæmdastjóri TAG Heuer. „Við erum glöð að sjá Renault halda áfram í í Formúlu 1 og við viljum þakka þeim fyrir þeirra framlag frá árinu 2007. Tæknilegt samstarf við Ilmor gefur okkur ástæðu til að hlakka til 2016,“ bætti Horner við. Formúla Tengdar fréttir Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. Vélin veðrur framleidd af Renault en Red Bull setur svo Tag Heuer merki á þær. Samningurinn gildir í eitt tímabil. Tag Heuer var áður styrktaraðili McLaren liðsins. Nú er svissneski úraframleiðandinn kominn í samstarf við svissneska liðið. Eftir miklar vangaveltur um framtíð Re Bull liðsins er ljóst að það verður með á næsta ári og ökumenn liðsins munu hafa vél til að knýja þá áfram. Red Bull bíll næsta árs mun því vera Red Bull Racing-Tag Heuer RB12. „TAG Heuer og Red Bull eru tvö vörumerki sem hafa árstríðu fyrir kappakstri og vilja gera hlutina á óhefðbundinn hátt, þetta samstarf mun endurspegla það,“ sagði Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull. „Formúla 1 er stór hluti af því hvað felst í TAG Heuer merkinu og Red Bull er ungt og spennandi lið með mikinn drifkraft, sem hentar okkar markaðsáætlun fullkomlega,“ sagði Jean-Claude Biver, framkvæmdastjóri TAG Heuer. „Við erum glöð að sjá Renault halda áfram í í Formúlu 1 og við viljum þakka þeim fyrir þeirra framlag frá árinu 2007. Tæknilegt samstarf við Ilmor gefur okkur ástæðu til að hlakka til 2016,“ bætti Horner við.
Formúla Tengdar fréttir Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30
Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00
Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30
Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00