Eygló: Langt fram úr mínum væntingum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2015 17:46 Eygló Ósk er tveimur bronsmedalíum ríkari eftir EM. vísir/vilhelm Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. Eygló kom þriðja í mark og nældi sér þar með í sín önnur bronsverðlaun á jafnmörgum dögum en í gær vann hún brons í 100 metra baksundi. „Mér líður smá eins og ég sé ekki á jörðinni,“ sagði Eygló þegar hún var búin að fá bronsmedalíuna. „Mér líður eins og sé að dreyma og þetta er það skemmtilegasta sem ég hef gert,“ bætti sundkonan öfluga við. Hún viðurkenndi að það hefði verið erfitt að ná sér niður eftir gærdaginn en árangurinn þá kom henni sjálfri á óvart. „Það var það en þetta kom þegar ég náði að sofna. Ég vaknaði svo bara tilbúin fyrir næsta sund í morgun,“ sagði Eygló sem synti á 2:03,53 mínútum í úrslitunum og bætti þar með Íslandsmetið sem hún setti í undanrásunum í morgun.Sjá einnig: Ég barðist við tárin á pallinum Hún segist hafa sett stefnuna á að enda í efstu fimm sætunum í 200 m baksundinu, sem er hennar aðalgrein. „Markmiðið var að vera í topp fimm í 200 m baksundinu og komast í úrslit í 100 m baksundinu, þannig að ég fór langt fram úr mínum eigin væntingum,“ sagði Eygló lýkur leik á EM þegar hún keppir í 50 m baksundi á morgun.Nánar verður rætt við Eygló í Fréttablaðinu á morgun. Sund Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. Eygló kom þriðja í mark og nældi sér þar með í sín önnur bronsverðlaun á jafnmörgum dögum en í gær vann hún brons í 100 metra baksundi. „Mér líður smá eins og ég sé ekki á jörðinni,“ sagði Eygló þegar hún var búin að fá bronsmedalíuna. „Mér líður eins og sé að dreyma og þetta er það skemmtilegasta sem ég hef gert,“ bætti sundkonan öfluga við. Hún viðurkenndi að það hefði verið erfitt að ná sér niður eftir gærdaginn en árangurinn þá kom henni sjálfri á óvart. „Það var það en þetta kom þegar ég náði að sofna. Ég vaknaði svo bara tilbúin fyrir næsta sund í morgun,“ sagði Eygló sem synti á 2:03,53 mínútum í úrslitunum og bætti þar með Íslandsmetið sem hún setti í undanrásunum í morgun.Sjá einnig: Ég barðist við tárin á pallinum Hún segist hafa sett stefnuna á að enda í efstu fimm sætunum í 200 m baksundinu, sem er hennar aðalgrein. „Markmiðið var að vera í topp fimm í 200 m baksundinu og komast í úrslit í 100 m baksundinu, þannig að ég fór langt fram úr mínum eigin væntingum,“ sagði Eygló lýkur leik á EM þegar hún keppir í 50 m baksundi á morgun.Nánar verður rætt við Eygló í Fréttablaðinu á morgun.
Sund Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira