Eygló Ósk sparaði sig fyrir úrslitasundið í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2015 08:45 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Vísir/Pjetur Eygló Ósk Gústafsdóttir ákvað að sleppa því að taka þátt í undanrásum í 100 metra fjórsundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael í morgun. Eygló Ósk varð skráð til leiks í fimmta og síðasta riðilinn en var ein af þremur sundkonum sem létu ekki sjá sig í undanrásunum. Alls syntu sjö sundkonur undir eina mínútu og Ungverjinn Katinka Hosszu kom í mark á nýju Evrópumeistaramótsmeti. Hosszu synti á 57,52 sekúndum en gamla Evrópumeistaramótsmetið var 57,68 sekúndur. Íslandsmetið á Hrafnhildur Lúthersdóttir sem 1.00.63 mínútur og var það sett 14. nóvember síðastliðinn. Það var ástæða fyrir því að Eygló Ósk mætti til sundsins í morgun en hún var að spara sig fyrir úrslitasund í kvöld. Eygló synti tvisvar sinnum í gær og tryggði sér úrslitasund. Eygló Ósk syndir til úrslita í 100 metra baksundi seinna í dag en úrslitasundið hefst klukkan 16.20 að íslenskum tíma. Eygló Ósk setti Íslandsmet í undanúrslitunum og var með sjöunda besta tímann inn í úrslitin. Sund Tengdar fréttir Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir var á sjöunda besta tíma undanúrslitanna í dag. 2. desember 2015 16:34 Eygló áttunda inn í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu. 2. desember 2015 09:01 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir ákvað að sleppa því að taka þátt í undanrásum í 100 metra fjórsundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael í morgun. Eygló Ósk varð skráð til leiks í fimmta og síðasta riðilinn en var ein af þremur sundkonum sem létu ekki sjá sig í undanrásunum. Alls syntu sjö sundkonur undir eina mínútu og Ungverjinn Katinka Hosszu kom í mark á nýju Evrópumeistaramótsmeti. Hosszu synti á 57,52 sekúndum en gamla Evrópumeistaramótsmetið var 57,68 sekúndur. Íslandsmetið á Hrafnhildur Lúthersdóttir sem 1.00.63 mínútur og var það sett 14. nóvember síðastliðinn. Það var ástæða fyrir því að Eygló Ósk mætti til sundsins í morgun en hún var að spara sig fyrir úrslitasund í kvöld. Eygló synti tvisvar sinnum í gær og tryggði sér úrslitasund. Eygló Ósk syndir til úrslita í 100 metra baksundi seinna í dag en úrslitasundið hefst klukkan 16.20 að íslenskum tíma. Eygló Ósk setti Íslandsmet í undanúrslitunum og var með sjöunda besta tímann inn í úrslitin.
Sund Tengdar fréttir Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir var á sjöunda besta tíma undanúrslitanna í dag. 2. desember 2015 16:34 Eygló áttunda inn í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu. 2. desember 2015 09:01 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir var á sjöunda besta tíma undanúrslitanna í dag. 2. desember 2015 16:34
Eygló áttunda inn í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu. 2. desember 2015 09:01