Júlían og Eygló Ósk íþróttafólk Reykjavíkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. desember 2015 17:46 Frá verðlaunaafhendingunni í dag. mynd/íbr Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, tilkynnti í dag um útnefningu á íþróttafólki Reykjavíkur fyrir árið 2015. Íþróttakarl Reykjavíkur 2015 er kraftlyftingamaðurinn Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni. Júlían varð heimsmeistari ungmenna á árinu þar sem hann hjó nærri Íslandsmetinu í opnum flokki og sló Íslandsmetið í bekkpressu í opnum flokki. Íþróttakona Reykjavíkur 2015 er sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi. Eygló vann í haust til tveggja bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug, sló Norðurlandametið í 200 metra baksundi fjórum sinnum á árinu og hefur tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum 2016. Íþróttalið Reykjavíkur 2015 er lið Ármanns í áhaldafimleikum kvenna sem vann bikarmeistaratitil á árinu.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2015: Ármann bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum GR Íslandsmeistarar í Sveitakeppni karla í golfi ÍR Íslandsmeistarar í karlaflokki í kumite ÍR Íslandsmeistarar í keilu karla og kvenna Júdófélag Reykjavíkur bikarmeistarar í sveitakeppni karla og kvenna KR Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla KR Íslandsmeistarar liðakeppni kvenna í borðtennis TBR Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badminton Valur bikarmeistarar í knattspyrnu karla Víkingur Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í borðtennis Þórshamar Íslandsmeistarar í karlaflokki í kata Einstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2015: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Anton Sveinn McKee, Sundfélaginu Ægi Ásdís Hjálmsdóttir, Glímufélaginu Ármanni Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur Eygló Ósk Gústafsdóttir, Sundfélaginu Ægi Helgi Sveinsson, Glímufélaginu Ármanni Irina Sazonova, Glímufélaginu Ármanni Jón Margeir Sverrisson, Ungmennafélaginu Fjölni Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, Glímufélaginu Ármanni Pavel Ermolinskij, KR Teitur Árnason, Hestamannafélaginu Fáki Þormóður Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur Fréttir ársins 2015 Innlendar Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira
Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, tilkynnti í dag um útnefningu á íþróttafólki Reykjavíkur fyrir árið 2015. Íþróttakarl Reykjavíkur 2015 er kraftlyftingamaðurinn Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni. Júlían varð heimsmeistari ungmenna á árinu þar sem hann hjó nærri Íslandsmetinu í opnum flokki og sló Íslandsmetið í bekkpressu í opnum flokki. Íþróttakona Reykjavíkur 2015 er sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi. Eygló vann í haust til tveggja bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug, sló Norðurlandametið í 200 metra baksundi fjórum sinnum á árinu og hefur tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum 2016. Íþróttalið Reykjavíkur 2015 er lið Ármanns í áhaldafimleikum kvenna sem vann bikarmeistaratitil á árinu.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2015: Ármann bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum GR Íslandsmeistarar í Sveitakeppni karla í golfi ÍR Íslandsmeistarar í karlaflokki í kumite ÍR Íslandsmeistarar í keilu karla og kvenna Júdófélag Reykjavíkur bikarmeistarar í sveitakeppni karla og kvenna KR Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla KR Íslandsmeistarar liðakeppni kvenna í borðtennis TBR Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badminton Valur bikarmeistarar í knattspyrnu karla Víkingur Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í borðtennis Þórshamar Íslandsmeistarar í karlaflokki í kata Einstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2015: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Anton Sveinn McKee, Sundfélaginu Ægi Ásdís Hjálmsdóttir, Glímufélaginu Ármanni Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur Eygló Ósk Gústafsdóttir, Sundfélaginu Ægi Helgi Sveinsson, Glímufélaginu Ármanni Irina Sazonova, Glímufélaginu Ármanni Jón Margeir Sverrisson, Ungmennafélaginu Fjölni Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, Glímufélaginu Ármanni Pavel Ermolinskij, KR Teitur Árnason, Hestamannafélaginu Fáki Þormóður Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur
Fréttir ársins 2015 Innlendar Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira