Júlían og Eygló Ósk íþróttafólk Reykjavíkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. desember 2015 17:46 Frá verðlaunaafhendingunni í dag. mynd/íbr Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, tilkynnti í dag um útnefningu á íþróttafólki Reykjavíkur fyrir árið 2015. Íþróttakarl Reykjavíkur 2015 er kraftlyftingamaðurinn Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni. Júlían varð heimsmeistari ungmenna á árinu þar sem hann hjó nærri Íslandsmetinu í opnum flokki og sló Íslandsmetið í bekkpressu í opnum flokki. Íþróttakona Reykjavíkur 2015 er sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi. Eygló vann í haust til tveggja bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug, sló Norðurlandametið í 200 metra baksundi fjórum sinnum á árinu og hefur tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum 2016. Íþróttalið Reykjavíkur 2015 er lið Ármanns í áhaldafimleikum kvenna sem vann bikarmeistaratitil á árinu.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2015: Ármann bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum GR Íslandsmeistarar í Sveitakeppni karla í golfi ÍR Íslandsmeistarar í karlaflokki í kumite ÍR Íslandsmeistarar í keilu karla og kvenna Júdófélag Reykjavíkur bikarmeistarar í sveitakeppni karla og kvenna KR Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla KR Íslandsmeistarar liðakeppni kvenna í borðtennis TBR Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badminton Valur bikarmeistarar í knattspyrnu karla Víkingur Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í borðtennis Þórshamar Íslandsmeistarar í karlaflokki í kata Einstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2015: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Anton Sveinn McKee, Sundfélaginu Ægi Ásdís Hjálmsdóttir, Glímufélaginu Ármanni Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur Eygló Ósk Gústafsdóttir, Sundfélaginu Ægi Helgi Sveinsson, Glímufélaginu Ármanni Irina Sazonova, Glímufélaginu Ármanni Jón Margeir Sverrisson, Ungmennafélaginu Fjölni Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, Glímufélaginu Ármanni Pavel Ermolinskij, KR Teitur Árnason, Hestamannafélaginu Fáki Þormóður Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur Fréttir ársins 2015 Innlendar Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, tilkynnti í dag um útnefningu á íþróttafólki Reykjavíkur fyrir árið 2015. Íþróttakarl Reykjavíkur 2015 er kraftlyftingamaðurinn Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni. Júlían varð heimsmeistari ungmenna á árinu þar sem hann hjó nærri Íslandsmetinu í opnum flokki og sló Íslandsmetið í bekkpressu í opnum flokki. Íþróttakona Reykjavíkur 2015 er sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi. Eygló vann í haust til tveggja bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug, sló Norðurlandametið í 200 metra baksundi fjórum sinnum á árinu og hefur tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum 2016. Íþróttalið Reykjavíkur 2015 er lið Ármanns í áhaldafimleikum kvenna sem vann bikarmeistaratitil á árinu.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2015: Ármann bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum GR Íslandsmeistarar í Sveitakeppni karla í golfi ÍR Íslandsmeistarar í karlaflokki í kumite ÍR Íslandsmeistarar í keilu karla og kvenna Júdófélag Reykjavíkur bikarmeistarar í sveitakeppni karla og kvenna KR Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla KR Íslandsmeistarar liðakeppni kvenna í borðtennis TBR Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badminton Valur bikarmeistarar í knattspyrnu karla Víkingur Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í borðtennis Þórshamar Íslandsmeistarar í karlaflokki í kata Einstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2015: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Anton Sveinn McKee, Sundfélaginu Ægi Ásdís Hjálmsdóttir, Glímufélaginu Ármanni Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur Eygló Ósk Gústafsdóttir, Sundfélaginu Ægi Helgi Sveinsson, Glímufélaginu Ármanni Irina Sazonova, Glímufélaginu Ármanni Jón Margeir Sverrisson, Ungmennafélaginu Fjölni Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, Glímufélaginu Ármanni Pavel Ermolinskij, KR Teitur Árnason, Hestamannafélaginu Fáki Þormóður Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur
Fréttir ársins 2015 Innlendar Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira