Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn Ritstjóri skrifar 16. desember 2015 11:30 Gigi Hadid Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid gekk í fyrsta sinn á sýningu Victoria's secret núna í vetur. Á sýningunni komu fram tónlistarmennirnir Ellie Goulding, Selena Gomez og The Weeknd, en sá síðastnefndi er einmitt kærasti litlu systur hennar, Bella Hadid. Í viðtali við US Magazine fyrir sýninguna var hún spurð hvort henni finnist ekki óþægilegt að spranga um á nærfötununum fyrir framan The Weeknd. „Jú, pínulítið. Hann er eiginlega eins og bróðir minn. En þetta er bara eins og að fara á ströndina,“ svaraði Gigi. Hér fyrir neðan má sjá The Weeknd flytja lagið In The Night á sýningunni. The Weekend og Bella HadidGlamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid gekk í fyrsta sinn á sýningu Victoria's secret núna í vetur. Á sýningunni komu fram tónlistarmennirnir Ellie Goulding, Selena Gomez og The Weeknd, en sá síðastnefndi er einmitt kærasti litlu systur hennar, Bella Hadid. Í viðtali við US Magazine fyrir sýninguna var hún spurð hvort henni finnist ekki óþægilegt að spranga um á nærfötununum fyrir framan The Weeknd. „Jú, pínulítið. Hann er eiginlega eins og bróðir minn. En þetta er bara eins og að fara á ströndina,“ svaraði Gigi. Hér fyrir neðan má sjá The Weeknd flytja lagið In The Night á sýningunni. The Weekend og Bella HadidGlamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour