Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn Ritstjóri skrifar 16. desember 2015 11:30 Gigi Hadid Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid gekk í fyrsta sinn á sýningu Victoria's secret núna í vetur. Á sýningunni komu fram tónlistarmennirnir Ellie Goulding, Selena Gomez og The Weeknd, en sá síðastnefndi er einmitt kærasti litlu systur hennar, Bella Hadid. Í viðtali við US Magazine fyrir sýninguna var hún spurð hvort henni finnist ekki óþægilegt að spranga um á nærfötununum fyrir framan The Weeknd. „Jú, pínulítið. Hann er eiginlega eins og bróðir minn. En þetta er bara eins og að fara á ströndina,“ svaraði Gigi. Hér fyrir neðan má sjá The Weeknd flytja lagið In The Night á sýningunni. The Weekend og Bella HadidGlamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Er það lúxus að fara á túr? Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid gekk í fyrsta sinn á sýningu Victoria's secret núna í vetur. Á sýningunni komu fram tónlistarmennirnir Ellie Goulding, Selena Gomez og The Weeknd, en sá síðastnefndi er einmitt kærasti litlu systur hennar, Bella Hadid. Í viðtali við US Magazine fyrir sýninguna var hún spurð hvort henni finnist ekki óþægilegt að spranga um á nærfötununum fyrir framan The Weeknd. „Jú, pínulítið. Hann er eiginlega eins og bróðir minn. En þetta er bara eins og að fara á ströndina,“ svaraði Gigi. Hér fyrir neðan má sjá The Weeknd flytja lagið In The Night á sýningunni. The Weekend og Bella HadidGlamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Er það lúxus að fara á túr? Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour