Ólafur hættir hjá Nordsjælland Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2015 13:39 Ólafur er hættur hjá Nordsjælland. Vísir/Getty Ólafur Helgi Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari danska liðsins Nordsjælland en þetta var staðfest á blaðamannafundi félagsins í dag. Félagið tilkynnti í morgun að liðið myndi halda blaðamannafund í dag og var hann haldinn nú síðdegis. Þegar tilkynnt var um breytinguna var klappað í salnum enda Kasper Hjulmand í gríðarmiklum metum þar eftir að hann gerði félagið að dönskum meistara árið 2012. Nýir eigendur voru kynntir til sögunnar í dag en þeir ákváðu að ráða aftur Hjulmand til liðsins. Hjulmand starfaði hjá Nordsjælland frá 2008 til 2014, fyrst sem aðstoðarþjálfari, en var svo ráðinn til þýska liðsins Mainz árið 2014. Eftir góða byrjun hjá Mainz síðastliðið haust datt liðið niður í miðja deild og var Hjulmand rekinn í febrúar. Ólafur tók við starfi Hjulmand í fyrra og náði liðið sjötta sæti dönsku deildarinnar síðastliðið vor. Það er nú vetrarfrí í dönsku deildinni en Nordsjælland er sem stendur í áttunda sæti. Guðmundur Þórarinsson, Rúnar Alex Rúnarsson og Adam Örn Arnarson eru á mála hjá Nordsjælland.Sjá einnig: Þjálfarastarfið er lífsstíll | Kíkt á bak við tjöldin hjá Nordsjælland Ólafur hefur þjálfað Fram og Breiðablik hér á landi en hann varð bæði Íslands- og bikarmeistari með síðarnefnda liðinu. Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Ólafur Helgi Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari danska liðsins Nordsjælland en þetta var staðfest á blaðamannafundi félagsins í dag. Félagið tilkynnti í morgun að liðið myndi halda blaðamannafund í dag og var hann haldinn nú síðdegis. Þegar tilkynnt var um breytinguna var klappað í salnum enda Kasper Hjulmand í gríðarmiklum metum þar eftir að hann gerði félagið að dönskum meistara árið 2012. Nýir eigendur voru kynntir til sögunnar í dag en þeir ákváðu að ráða aftur Hjulmand til liðsins. Hjulmand starfaði hjá Nordsjælland frá 2008 til 2014, fyrst sem aðstoðarþjálfari, en var svo ráðinn til þýska liðsins Mainz árið 2014. Eftir góða byrjun hjá Mainz síðastliðið haust datt liðið niður í miðja deild og var Hjulmand rekinn í febrúar. Ólafur tók við starfi Hjulmand í fyrra og náði liðið sjötta sæti dönsku deildarinnar síðastliðið vor. Það er nú vetrarfrí í dönsku deildinni en Nordsjælland er sem stendur í áttunda sæti. Guðmundur Þórarinsson, Rúnar Alex Rúnarsson og Adam Örn Arnarson eru á mála hjá Nordsjælland.Sjá einnig: Þjálfarastarfið er lífsstíll | Kíkt á bak við tjöldin hjá Nordsjælland Ólafur hefur þjálfað Fram og Breiðablik hér á landi en hann varð bæði Íslands- og bikarmeistari með síðarnefnda liðinu.
Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira