Sport

Lífið á bak við tjöldin hjá Gunnari | Magnaðar myndir

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mynd/Kjartan Páll Sæmundsson
Gunnar Nelson tapaði fyrir Demian Maia í UFC-bardaga þeirra í Las Vegas um helgina eins og ítarlega hefur veirð fjallað um.

Ljósmyndarinn Kjartan Páll Sæmundsson var í Las Vegas á vegum Mjölnis, félags Gunnars, sem hefur birt magnaða myndasyrpu frá undirbúningi Gunnars síðustu dagana fyrir bardagann.

Ýmsum aðferðum er beitt til að ná réttri líkamsþyngd fyrir vigtunina, sem fer fram daginn fyrir bardagann, og má sjá í myndunum hér fyrir neðan hvernig staðið var að undirbúningi fyrir það.

Þar fyrir neðan má sjá myndir sem Kjartan Páll tók frá bardagakvöldinu sjálfu í Las Vegas.

MMA



Fleiri fréttir

Sjá meira


×