Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2015 10:30 Gunnar Nelson. Vísir/Getty Gunnar Nelson er í 14. sæti á styrkleikalista UFC í veltivigtarflokki eftir tapið gegn Demian Maia í Las Vegas um helgina. Gunnar fellur um tvö sæti og missir þá Kelvin Gastelum og Benson Henderson fyrir ofan sig. Rick Story, sem vann Gunnar á síðasta ári, er í ellefta sæti. Þessi tvö töp eru einu töp Gunnars á MMA-ferli hans.Sjá einnig: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Robbie Lawler er ríkjandi meistari í veltivigt en Rory MacDonald er efstur áskorendanna samkvæmt styrkleikaröðuninni. Maia fer upp í fimmta sætið eftir sigurinn á Gunnari og hefur því sætaskipti við Matt Brown. Jose Aldo er ekki lengur besti bardagamaður UFC pund fyrir pund en Demetrious Johnson hefur nú tekið efsta sætið á þeim lista. Jon Jones er annar en Conor McGregor, sem rotaði Aldo á aðeins þrettán sekúndum í titilbardaga þeirra í fjaðurvigt um helgina, rýkur upp um níu sæti á listanum og er nú þriðji.Sjá einnig: Maia sló Gunnar 193 sinnum Aldo fellur niður í 6.-7. sæti og deilir því með Robbie Lawler, áðurnefndum veltivigtarmeistara. Ronda Rousey er í þrettánda sæti yfir bestu bardagamennina og Holly Holm, sem vann Rousey nýverið, er í fimmtánda sæti. MMA Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Sjá meira
Gunnar Nelson er í 14. sæti á styrkleikalista UFC í veltivigtarflokki eftir tapið gegn Demian Maia í Las Vegas um helgina. Gunnar fellur um tvö sæti og missir þá Kelvin Gastelum og Benson Henderson fyrir ofan sig. Rick Story, sem vann Gunnar á síðasta ári, er í ellefta sæti. Þessi tvö töp eru einu töp Gunnars á MMA-ferli hans.Sjá einnig: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Robbie Lawler er ríkjandi meistari í veltivigt en Rory MacDonald er efstur áskorendanna samkvæmt styrkleikaröðuninni. Maia fer upp í fimmta sætið eftir sigurinn á Gunnari og hefur því sætaskipti við Matt Brown. Jose Aldo er ekki lengur besti bardagamaður UFC pund fyrir pund en Demetrious Johnson hefur nú tekið efsta sætið á þeim lista. Jon Jones er annar en Conor McGregor, sem rotaði Aldo á aðeins þrettán sekúndum í titilbardaga þeirra í fjaðurvigt um helgina, rýkur upp um níu sæti á listanum og er nú þriðji.Sjá einnig: Maia sló Gunnar 193 sinnum Aldo fellur niður í 6.-7. sæti og deilir því með Robbie Lawler, áðurnefndum veltivigtarmeistara. Ronda Rousey er í þrettánda sæti yfir bestu bardagamennina og Holly Holm, sem vann Rousey nýverið, er í fimmtánda sæti.
MMA Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Sjá meira