Gunnar fékk tíu milljónir fyrir bardagann gegn Maia Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2015 11:30 Gunnar Nelson og Maia börðust um háar upphæðir. vísir/getty Gunnar Nelson fékk 75.000 dali eða 9,7 milljónir króna í verðlaunafé fyrir tapið gegn Demian Maia í UFC-bardaga þeirra aðfaranótt sunnudags. Þetta kemur fram á MMA-vefsíðunni MMAFighting.com en þar er farið yfir verðlaunafé allra bardagakappanna á UFC 194-bardagakvöldinu. Gunnar tapaði nokkuð sannfærandi á stigum en Brasilíumaðurinn hafði mikla yfirburði allan tímann og sló Gunnar meðal annars 193 sinnum. Með sigri hefði Gunnar tvöfaldað verðlaunafé sitt og staðið uppi með 150.000 dali eða 19,4 milljónir króna. Í staðinn tvöfaldaði Maia 78.000 dalina sem hann fékk fyrir að berjast gegn Gunnari og fékk í heildina 20,1 milljón króna í verðlaunafé fyrir að vinna Gunnar. Þetta eru ekki heildartekjur bardagakappanna þar sem sumir þeirra fá hluta af sjónvarstekjum og svo koma inn í þetta kostnunaraðilar. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: „Ég er rétt að byrja“ Gunnar Nelson þakkar stuðninginn og ætlar ekki að láta tapið gegn Demian Maia hafa áhrif á sig. 15. desember 2015 09:45 Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Maia sló Gunnar 193 sinnum Ótrúlegir yfirburðir Demian Maia komu fram í tölfræði bardagans. 14. desember 2015 08:45 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Sjá meira
Gunnar Nelson fékk 75.000 dali eða 9,7 milljónir króna í verðlaunafé fyrir tapið gegn Demian Maia í UFC-bardaga þeirra aðfaranótt sunnudags. Þetta kemur fram á MMA-vefsíðunni MMAFighting.com en þar er farið yfir verðlaunafé allra bardagakappanna á UFC 194-bardagakvöldinu. Gunnar tapaði nokkuð sannfærandi á stigum en Brasilíumaðurinn hafði mikla yfirburði allan tímann og sló Gunnar meðal annars 193 sinnum. Með sigri hefði Gunnar tvöfaldað verðlaunafé sitt og staðið uppi með 150.000 dali eða 19,4 milljónir króna. Í staðinn tvöfaldaði Maia 78.000 dalina sem hann fékk fyrir að berjast gegn Gunnari og fékk í heildina 20,1 milljón króna í verðlaunafé fyrir að vinna Gunnar. Þetta eru ekki heildartekjur bardagakappanna þar sem sumir þeirra fá hluta af sjónvarstekjum og svo koma inn í þetta kostnunaraðilar.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: „Ég er rétt að byrja“ Gunnar Nelson þakkar stuðninginn og ætlar ekki að láta tapið gegn Demian Maia hafa áhrif á sig. 15. desember 2015 09:45 Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Maia sló Gunnar 193 sinnum Ótrúlegir yfirburðir Demian Maia komu fram í tölfræði bardagans. 14. desember 2015 08:45 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Sjá meira
Gunnar Nelson: „Ég er rétt að byrja“ Gunnar Nelson þakkar stuðninginn og ætlar ekki að láta tapið gegn Demian Maia hafa áhrif á sig. 15. desember 2015 09:45
Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00
Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15
Maia sló Gunnar 193 sinnum Ótrúlegir yfirburðir Demian Maia komu fram í tölfræði bardagans. 14. desember 2015 08:45