Gunnar Nelson: „Ég er rétt að byrja“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2015 09:45 „Ég berst, ég verst, ég vinn, ég tapa,“ segir Gunnar Nelson í kveðju á Facebook-síðu bardagafélagsins Mjölnis, en Gunnar tapaði bardaga sínum í UFC gegn Brasilíumanninum Demian Maia aðfaranótt sunnudags. Gunnar var tekinn ansi illa í bardaganum gegn Maia en hinn þrautreyndi Brasilíumaður hafði mikla yfirburði gegn okkar manni og sannaði hversu sterkur hann er í gólfglímu.Sjá einnig:Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Gunnar er nú búinn að tapa tveimur af síðustu þremur bardögum sínum en hann lætur það ekki stoppa sig heldur bara áfram.Að neðan má sjá bardaga Gunnars og Maia í heild sinni.„Ég skríð aftur a lappirnar, hristi fjaðrirnar og minni sjalfan mig á að ef þetta væri ekki krefjandi, erfitt, þungt og óendanlega spennandi verkefni væri það ekki þess virði fyrir mig“ segir Gunnar.Sjá einnig: Maia sló Gunnar 193 sinnum Hann þakkar svo öllu fólkinu í kringum sig; vinum, fjölskyldu, föður sínum, Jóni Viðari Arnþórssyni, þjálfaranum John Kavanagh og öllum sem hafa hjálpað honum og stutt í gegnum árin. „Takk fyrir að vera eins og klettur við bakið á mér i gegnum súrt og sætt. Ég er rétt að byrja," segir Gunnar Nelson."Ég berst ég verst, ég vinn ég tapa. Ég skríð aftur a lappirnar, hristi fjaðrirnar og minni sjalfan mig a að ef þetta v...Posted by Mjölnir MMA on Monday, December 14, 2015 MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00 Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. 13. desember 2015 04:11 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Í beinni: Breiðablik - FH | Toppslagur í Smáranum Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Í beinni: Víkingur - Valur | Valskonur geta unnið fjórða leikinn í röð EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Sjá meira
„Ég berst, ég verst, ég vinn, ég tapa,“ segir Gunnar Nelson í kveðju á Facebook-síðu bardagafélagsins Mjölnis, en Gunnar tapaði bardaga sínum í UFC gegn Brasilíumanninum Demian Maia aðfaranótt sunnudags. Gunnar var tekinn ansi illa í bardaganum gegn Maia en hinn þrautreyndi Brasilíumaður hafði mikla yfirburði gegn okkar manni og sannaði hversu sterkur hann er í gólfglímu.Sjá einnig:Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Gunnar er nú búinn að tapa tveimur af síðustu þremur bardögum sínum en hann lætur það ekki stoppa sig heldur bara áfram.Að neðan má sjá bardaga Gunnars og Maia í heild sinni.„Ég skríð aftur a lappirnar, hristi fjaðrirnar og minni sjalfan mig á að ef þetta væri ekki krefjandi, erfitt, þungt og óendanlega spennandi verkefni væri það ekki þess virði fyrir mig“ segir Gunnar.Sjá einnig: Maia sló Gunnar 193 sinnum Hann þakkar svo öllu fólkinu í kringum sig; vinum, fjölskyldu, föður sínum, Jóni Viðari Arnþórssyni, þjálfaranum John Kavanagh og öllum sem hafa hjálpað honum og stutt í gegnum árin. „Takk fyrir að vera eins og klettur við bakið á mér i gegnum súrt og sætt. Ég er rétt að byrja," segir Gunnar Nelson."Ég berst ég verst, ég vinn ég tapa. Ég skríð aftur a lappirnar, hristi fjaðrirnar og minni sjalfan mig a að ef þetta v...Posted by Mjölnir MMA on Monday, December 14, 2015
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00 Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. 13. desember 2015 04:11 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Í beinni: Breiðablik - FH | Toppslagur í Smáranum Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Í beinni: Víkingur - Valur | Valskonur geta unnið fjórða leikinn í röð EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Sjá meira
Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00
Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. 13. desember 2015 04:11