Gunnar Nelson: „Ég er rétt að byrja“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2015 09:45 „Ég berst, ég verst, ég vinn, ég tapa,“ segir Gunnar Nelson í kveðju á Facebook-síðu bardagafélagsins Mjölnis, en Gunnar tapaði bardaga sínum í UFC gegn Brasilíumanninum Demian Maia aðfaranótt sunnudags. Gunnar var tekinn ansi illa í bardaganum gegn Maia en hinn þrautreyndi Brasilíumaður hafði mikla yfirburði gegn okkar manni og sannaði hversu sterkur hann er í gólfglímu.Sjá einnig:Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Gunnar er nú búinn að tapa tveimur af síðustu þremur bardögum sínum en hann lætur það ekki stoppa sig heldur bara áfram.Að neðan má sjá bardaga Gunnars og Maia í heild sinni.„Ég skríð aftur a lappirnar, hristi fjaðrirnar og minni sjalfan mig á að ef þetta væri ekki krefjandi, erfitt, þungt og óendanlega spennandi verkefni væri það ekki þess virði fyrir mig“ segir Gunnar.Sjá einnig: Maia sló Gunnar 193 sinnum Hann þakkar svo öllu fólkinu í kringum sig; vinum, fjölskyldu, föður sínum, Jóni Viðari Arnþórssyni, þjálfaranum John Kavanagh og öllum sem hafa hjálpað honum og stutt í gegnum árin. „Takk fyrir að vera eins og klettur við bakið á mér i gegnum súrt og sætt. Ég er rétt að byrja," segir Gunnar Nelson."Ég berst ég verst, ég vinn ég tapa. Ég skríð aftur a lappirnar, hristi fjaðrirnar og minni sjalfan mig a að ef þetta v...Posted by Mjölnir MMA on Monday, December 14, 2015 MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00 Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. 13. desember 2015 04:11 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Sjá meira
„Ég berst, ég verst, ég vinn, ég tapa,“ segir Gunnar Nelson í kveðju á Facebook-síðu bardagafélagsins Mjölnis, en Gunnar tapaði bardaga sínum í UFC gegn Brasilíumanninum Demian Maia aðfaranótt sunnudags. Gunnar var tekinn ansi illa í bardaganum gegn Maia en hinn þrautreyndi Brasilíumaður hafði mikla yfirburði gegn okkar manni og sannaði hversu sterkur hann er í gólfglímu.Sjá einnig:Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Gunnar er nú búinn að tapa tveimur af síðustu þremur bardögum sínum en hann lætur það ekki stoppa sig heldur bara áfram.Að neðan má sjá bardaga Gunnars og Maia í heild sinni.„Ég skríð aftur a lappirnar, hristi fjaðrirnar og minni sjalfan mig á að ef þetta væri ekki krefjandi, erfitt, þungt og óendanlega spennandi verkefni væri það ekki þess virði fyrir mig“ segir Gunnar.Sjá einnig: Maia sló Gunnar 193 sinnum Hann þakkar svo öllu fólkinu í kringum sig; vinum, fjölskyldu, föður sínum, Jóni Viðari Arnþórssyni, þjálfaranum John Kavanagh og öllum sem hafa hjálpað honum og stutt í gegnum árin. „Takk fyrir að vera eins og klettur við bakið á mér i gegnum súrt og sætt. Ég er rétt að byrja," segir Gunnar Nelson."Ég berst ég verst, ég vinn ég tapa. Ég skríð aftur a lappirnar, hristi fjaðrirnar og minni sjalfan mig a að ef þetta v...Posted by Mjölnir MMA on Monday, December 14, 2015
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00 Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. 13. desember 2015 04:11 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Sjá meira
Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00
Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. 13. desember 2015 04:11