Hitað upp fyrir Star Wars með fjármálum Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 15. desember 2015 09:30 Í dag stendur VÍB stofan fyrir fræðslufundi um fjármálasögu Star Wars vörumerkisins. Björn Berg Gunnarsson fræðslustjóri VÍB segir að sagan sé merkileg og heillandi. „Því meira sem maður kafar ofan í þetta því meira heillandi verður þetta. Nýja Star Wars myndin verður frumsýnd í vikunni og búist er við því að hún verði ein sú tekjuhæsta í sögunni.“ Meðal þess sem fjallað verður um á fundinum er öll starfsemin í kringum kvikmyndirnar sem er langstærsti hluti tekna sem Star Wars skapar. „Sala á leikföngum, tölvuleikjum, fatnaði og öðru slíku er svo ótrúlega stórt apparat í þessu öllu saman. Það er í rauninni uppistaðan af því sem kemur frá vörumerkinu og ég mun greina hvernig það skiptist niður.“George Lucas seldi Disney réttin af Star Wars fyrir 550 milljarða króna.Árið 2012 keypti Disney réttin á öllum Star Wars myndunum nema þeirri fyrstu, sem er í eigu framleiðslufyrirtækisins Fox. „Við munum fara yfir hvers vegna Disney ákvað að eyða 550 milljörðum króna í kaupin af George Lucas. George gerði líka tvö gríðarlega mikilvæga samninga á áttunda áratugnum. Annars vegar við Fox og hinsvegar við Steven Spielberg sem skilaði þeim báðum fleiri milljörðum.“ Fundurinn hefst klukkan fimm í dag á Kirkjusandi 2 og er þetta ágætis leið til þess að hita upp fyrir frumsýningu myndarinnar. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Eins manns gítarher tæklar allt upphafsstef Star Wars Gítarleikarinn Carter Cooper réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en útkoman er mögnuð. 14. desember 2015 14:37 Hafa beðið í röð síðan í síðustu viku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, verður frumsýnd í Los Angeles í dag en aðdáendur kvikmyndanna hafa beðið í röðum frá því í síðustu viku. 14. desember 2015 13:30 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Í dag stendur VÍB stofan fyrir fræðslufundi um fjármálasögu Star Wars vörumerkisins. Björn Berg Gunnarsson fræðslustjóri VÍB segir að sagan sé merkileg og heillandi. „Því meira sem maður kafar ofan í þetta því meira heillandi verður þetta. Nýja Star Wars myndin verður frumsýnd í vikunni og búist er við því að hún verði ein sú tekjuhæsta í sögunni.“ Meðal þess sem fjallað verður um á fundinum er öll starfsemin í kringum kvikmyndirnar sem er langstærsti hluti tekna sem Star Wars skapar. „Sala á leikföngum, tölvuleikjum, fatnaði og öðru slíku er svo ótrúlega stórt apparat í þessu öllu saman. Það er í rauninni uppistaðan af því sem kemur frá vörumerkinu og ég mun greina hvernig það skiptist niður.“George Lucas seldi Disney réttin af Star Wars fyrir 550 milljarða króna.Árið 2012 keypti Disney réttin á öllum Star Wars myndunum nema þeirri fyrstu, sem er í eigu framleiðslufyrirtækisins Fox. „Við munum fara yfir hvers vegna Disney ákvað að eyða 550 milljörðum króna í kaupin af George Lucas. George gerði líka tvö gríðarlega mikilvæga samninga á áttunda áratugnum. Annars vegar við Fox og hinsvegar við Steven Spielberg sem skilaði þeim báðum fleiri milljörðum.“ Fundurinn hefst klukkan fimm í dag á Kirkjusandi 2 og er þetta ágætis leið til þess að hita upp fyrir frumsýningu myndarinnar. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Eins manns gítarher tæklar allt upphafsstef Star Wars Gítarleikarinn Carter Cooper réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en útkoman er mögnuð. 14. desember 2015 14:37 Hafa beðið í röð síðan í síðustu viku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, verður frumsýnd í Los Angeles í dag en aðdáendur kvikmyndanna hafa beðið í röðum frá því í síðustu viku. 14. desember 2015 13:30 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Eins manns gítarher tæklar allt upphafsstef Star Wars Gítarleikarinn Carter Cooper réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en útkoman er mögnuð. 14. desember 2015 14:37
Hafa beðið í röð síðan í síðustu viku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, verður frumsýnd í Los Angeles í dag en aðdáendur kvikmyndanna hafa beðið í röðum frá því í síðustu viku. 14. desember 2015 13:30