Sainz segir Toro Rosso geta staðið framar Red Bull 2016 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. desember 2015 22:00 Carlos Sainz og Daniel Ricciardo glíma á brautinni. Vísir/Getty Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso liðsins telur að liðið geti staðið framar Red Bull á næsta ári. Toro Rosso mun notast við Ferrari vél en Red Bull Renault vél. Ökumenn Toro Rosso, sem báðir voru að ljúka sínu fyrsta tímabili i Formúlu 1 gerðu það með glans. Toro Rosso lauk tímabilinu með 66 stig en systurliðið, Red Bull endaði með 187 stig. Sainz telur að Ferrari vélin sem verður um borð á næsta ári gæti snúið taflinu við. Sú vél verður þó 2015 týpan, eins og vélin var undir lok tímabils. Margir sérfræðingar telja þá vél nánast jafnast á við Mercedes vélina. Red Bull mun notast við TAG-Heuer merkta Renault vél. Sú vél þarf að ná gríðarlegum framförum í vetur ef hún á að standa jafnfætis Mercedes og Ferrari. „Við ættum að vera á undan Red Bull á næsta tímabili,“ sagði Sainz. „Ferrari vélin hefur um það bil 50-60 hestöflum meira. Fyrir okkur ætti það að þýða eitthvað á milli sex til átta tíundu úr sekúndu. Red Bull hafði um hálfrar sekúndu forskot á þessu tímabili, með sömu vél,“ bæti Sainz við. „Við ættum því að vera á undan. Ég held hins vegar að Red Bull hafi lært hverjir veikleikar liðsins eru og þeir munu hafa betri bíl 2016,“ hélt Sainz áfram. Vangavelturnar eru einfaldar er raunin svo miklu flóknari. Það er ómögulegt að segja til um goggunarröð liða á næsta ári eins og staðan er núna. Það getur svo gríðarlega margt gerst. Formúla Tengdar fréttir Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30 Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25. nóvember 2015 22:15 Red Bull notar Tag Heuer vél Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. 6. desember 2015 11:30 Mercedes sakar verkfræðing Ferrari um njósnir Mercedes ætlar að stefna fyrrum verkfræðingi sínum sem nú vinnur hjá Ferrari fyrir að afrita trúnaðarskjöl meðan hann vann enn hjá Mercedes. 8. desember 2015 22:30 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso liðsins telur að liðið geti staðið framar Red Bull á næsta ári. Toro Rosso mun notast við Ferrari vél en Red Bull Renault vél. Ökumenn Toro Rosso, sem báðir voru að ljúka sínu fyrsta tímabili i Formúlu 1 gerðu það með glans. Toro Rosso lauk tímabilinu með 66 stig en systurliðið, Red Bull endaði með 187 stig. Sainz telur að Ferrari vélin sem verður um borð á næsta ári gæti snúið taflinu við. Sú vél verður þó 2015 týpan, eins og vélin var undir lok tímabils. Margir sérfræðingar telja þá vél nánast jafnast á við Mercedes vélina. Red Bull mun notast við TAG-Heuer merkta Renault vél. Sú vél þarf að ná gríðarlegum framförum í vetur ef hún á að standa jafnfætis Mercedes og Ferrari. „Við ættum að vera á undan Red Bull á næsta tímabili,“ sagði Sainz. „Ferrari vélin hefur um það bil 50-60 hestöflum meira. Fyrir okkur ætti það að þýða eitthvað á milli sex til átta tíundu úr sekúndu. Red Bull hafði um hálfrar sekúndu forskot á þessu tímabili, með sömu vél,“ bæti Sainz við. „Við ættum því að vera á undan. Ég held hins vegar að Red Bull hafi lært hverjir veikleikar liðsins eru og þeir munu hafa betri bíl 2016,“ hélt Sainz áfram. Vangavelturnar eru einfaldar er raunin svo miklu flóknari. Það er ómögulegt að segja til um goggunarröð liða á næsta ári eins og staðan er núna. Það getur svo gríðarlega margt gerst.
Formúla Tengdar fréttir Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30 Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25. nóvember 2015 22:15 Red Bull notar Tag Heuer vél Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. 6. desember 2015 11:30 Mercedes sakar verkfræðing Ferrari um njósnir Mercedes ætlar að stefna fyrrum verkfræðingi sínum sem nú vinnur hjá Ferrari fyrir að afrita trúnaðarskjöl meðan hann vann enn hjá Mercedes. 8. desember 2015 22:30 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30
Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25. nóvember 2015 22:15
Red Bull notar Tag Heuer vél Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. 6. desember 2015 11:30
Mercedes sakar verkfræðing Ferrari um njósnir Mercedes ætlar að stefna fyrrum verkfræðingi sínum sem nú vinnur hjá Ferrari fyrir að afrita trúnaðarskjöl meðan hann vann enn hjá Mercedes. 8. desember 2015 22:30
Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30