Þessir 28 mega spila með Íslandi á EM í Póllandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. desember 2015 14:37 Aron Pálmarsson er að sjálfsögðu í hópnum. vísir/ernir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 28 manna hóp fyrir Evrópumót karla í handbolta sem fram fer í Póllandi í janúar. Æfingahópurinn verður svo tilkynntur á næstu dögum en endanlegur 16 manna hópur verður tilkynntur rétt fyrir mót eins og vaninn er. Þeir 28 sem Aron valdi að þessu sinni eru þeir sem mega spila í Póllandi en hópurinn verður skorinn niður um tólf leikmenn. Æfingar landsliðsins hefjast 29. desember og mæta strákarnir okkar Portúgal í Höllinni 6. og 7. janúar áður en haldið verður til Þýskalands þar sem Ísland mætir lærisveinum Dags Sigurðssonar tvívegis. Meðfram æfingum A landsliðs karla hérna heima æfa líka B landsliðið og u20 karla.Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Hreiðar Leví Guðmundsson, Akureyri Daníel Freyr Andrésson, SönderjyskEVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Bjarki Már Elísson, Füchse BerlinVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Arnór Atlason, St. Rafaël Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, Tvis HolstebroLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Róbert Aron Hostert, Mors-Thy Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Árni Steinn Steinþórsson, SönderjyskE Alexander Petersson, Rhein Neckar LöwenHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergische Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-ThyLínumenn: Róbert Gunnarsson, Paris Saint-Germain Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Kári Kristján Kristjánsson, ÍBVVarnarmenn: Bjarki Már Gunnarsson, Aue Tandri Már Konráðsson, Ricoh Arnar Freyr Arnarsson, Fram Guðmundur Hólmar Helgason, Valur EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Sjá meira
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 28 manna hóp fyrir Evrópumót karla í handbolta sem fram fer í Póllandi í janúar. Æfingahópurinn verður svo tilkynntur á næstu dögum en endanlegur 16 manna hópur verður tilkynntur rétt fyrir mót eins og vaninn er. Þeir 28 sem Aron valdi að þessu sinni eru þeir sem mega spila í Póllandi en hópurinn verður skorinn niður um tólf leikmenn. Æfingar landsliðsins hefjast 29. desember og mæta strákarnir okkar Portúgal í Höllinni 6. og 7. janúar áður en haldið verður til Þýskalands þar sem Ísland mætir lærisveinum Dags Sigurðssonar tvívegis. Meðfram æfingum A landsliðs karla hérna heima æfa líka B landsliðið og u20 karla.Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Hreiðar Leví Guðmundsson, Akureyri Daníel Freyr Andrésson, SönderjyskEVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Bjarki Már Elísson, Füchse BerlinVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Arnór Atlason, St. Rafaël Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, Tvis HolstebroLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Róbert Aron Hostert, Mors-Thy Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Árni Steinn Steinþórsson, SönderjyskE Alexander Petersson, Rhein Neckar LöwenHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergische Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-ThyLínumenn: Róbert Gunnarsson, Paris Saint-Germain Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Kári Kristján Kristjánsson, ÍBVVarnarmenn: Bjarki Már Gunnarsson, Aue Tandri Már Konráðsson, Ricoh Arnar Freyr Arnarsson, Fram Guðmundur Hólmar Helgason, Valur
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Sjá meira