100 einsömul flóttabörn í SOS Barnaþorp Birgir Olgeirsson skrifar 11. desember 2015 10:19 Um er að ræða börn á aldrinum 7-13 ára, flest frá Sýrlandi, og komu þau öll ein síns liðs til Austurríkis. Vísir/SOSBarnaþorp Tæplega 100 einsömul flóttabörn hafa eignast nýtt heimili í SOS Barnaþorpum í Austurríki á síðustu fjórum mánuðum. Um er að ræða börn á aldrinum 7-13 ára, flest frá Sýrlandi, og komu þau öll ein síns liðs til Austurríkis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SOS Barnaþorpum sem hafa einnig gefið ungu fólki á flótta, þ.e. ungmennum á aldrinum 17-21 ára, heimili á SOS ungmennaheimilum í Austurríki, sem og í öðrum Evrópulöndum. Öll fá þau viðeigandi aðstoð hjá sérfræðingum SOS, til að mynda áfallahjálp og sálfræðiaðstoð. Yfir 800 þúsund manns hafa komið sjóleiðina til Evrópu á þessu ári og þar af hafa tæplega 700 þúsund manns komið til Grikklands. SOS Barnaþorp segja þörfina fyrir aðstoð aukast með hverjum deginum en ætlað er að um 5000 flóttamenn komi á hverjum degi til Evrópu næstu þrjá mánuðina. SOS Barnaþorpin sinna neyðaraðstoð fyrir flóttafólk í tíu löndum. Áhersla er lögð á aðstoð við börn en staðreyndin er sú að stór hluti flóttafólksins eru börn, annars vegar börn sem koma með fjölskyldum sínum og hins vegar þau sem koma ein síns liðs. Flóttabörn sem koma ein síns liðs eru í mikilli hættu á að lenda í höndum ofbeldismanna sem stunda barnavændi, eiturlyfjasmygl og mansal og því er gríðarlega mikilvægt að aðstoða þau börn sem fyrst eftir komuna til Evrópu. Flóttamenn Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira
Tæplega 100 einsömul flóttabörn hafa eignast nýtt heimili í SOS Barnaþorpum í Austurríki á síðustu fjórum mánuðum. Um er að ræða börn á aldrinum 7-13 ára, flest frá Sýrlandi, og komu þau öll ein síns liðs til Austurríkis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SOS Barnaþorpum sem hafa einnig gefið ungu fólki á flótta, þ.e. ungmennum á aldrinum 17-21 ára, heimili á SOS ungmennaheimilum í Austurríki, sem og í öðrum Evrópulöndum. Öll fá þau viðeigandi aðstoð hjá sérfræðingum SOS, til að mynda áfallahjálp og sálfræðiaðstoð. Yfir 800 þúsund manns hafa komið sjóleiðina til Evrópu á þessu ári og þar af hafa tæplega 700 þúsund manns komið til Grikklands. SOS Barnaþorp segja þörfina fyrir aðstoð aukast með hverjum deginum en ætlað er að um 5000 flóttamenn komi á hverjum degi til Evrópu næstu þrjá mánuðina. SOS Barnaþorpin sinna neyðaraðstoð fyrir flóttafólk í tíu löndum. Áhersla er lögð á aðstoð við börn en staðreyndin er sú að stór hluti flóttafólksins eru börn, annars vegar börn sem koma með fjölskyldum sínum og hins vegar þau sem koma ein síns liðs. Flóttabörn sem koma ein síns liðs eru í mikilli hættu á að lenda í höndum ofbeldismanna sem stunda barnavændi, eiturlyfjasmygl og mansal og því er gríðarlega mikilvægt að aðstoða þau börn sem fyrst eftir komuna til Evrópu.
Flóttamenn Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira