Segja háskólamenntun ekki alltaf borga sig í Bandaríkjunum Sæunn Gísladóttir skrifar 10. desember 2015 10:57 Samkvæmt skýrslu Goldman Sachs, borgar sig að mennta sig í bestu háskólum Bandaríkjanna, eins og Harvard. Það borgar sig ekki alltaf að fjárfesta í háskólamenntun í Bandaríkjunum, þetta er mat greiningaraðila hjá Goldman Sachs. Í nýrri skýrslu segir bankinn að það borgi sig ekki að fara í 25 prósent af lélegustu skólum landsins, tekjurnar sem útskrifaðir nemendur þeirra skóla fá eru lægri en þeirra sem eru einungis búnir með menntaskóla. Jafnvel þeir sem eru í miðlungsgóðum skólum ættu að endurskoða ákvörðun sína. Það er farið að borga sig minna að sækja sér háskólamenntun segir í skýrslunni. Árið 2010 tók útskrifaða nemendur um átta ár að endurgreiða námslán sín sem nema allt að tugum milljónum króna. Tíminn til endurgreiðslu hefur hækkað, þeir sem útskrifast í ár munu ekki vera búnir að endurgreiða menntunina fyrr en níu árum eftir útskrift, og þeir sem útskrifast árið 2050 munu ekki vera búnir að endurgreiða námið fyrr en fimmtán árum eftir útskrift. Þrátt fyrir hátt hlutfall þeirra sem sækja sér háskólamenntun í Bandaríkjunum, kvarta fyrirtæki þar ennþá yfir því að geta ekki fundið menntaða starfsmenn. Í skýrslunni kemur fram að það borgi sig ennþá að fara í bestu skóla landsins, eins og MIT, það muni leiða til hærri launa og betri starfstækifæra. Auk þess getur greinin sem einstaklingurinn mentar sig í haft áhrif. Þeir sem læra viðskiptafræði, eða á heilbrigðisvísindasviði eru mun líklegri til að endurgreiða námslánin hratt. Hins vegar virðast aðstæður vera orðnar þannig að það geti frekar borgað sig fyrir Bandaríkjamenn að sækja sér námskeið á netinu, en að eyða tugum milljóna í háskólamenntun. Mest lesið Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Það borgar sig ekki alltaf að fjárfesta í háskólamenntun í Bandaríkjunum, þetta er mat greiningaraðila hjá Goldman Sachs. Í nýrri skýrslu segir bankinn að það borgi sig ekki að fara í 25 prósent af lélegustu skólum landsins, tekjurnar sem útskrifaðir nemendur þeirra skóla fá eru lægri en þeirra sem eru einungis búnir með menntaskóla. Jafnvel þeir sem eru í miðlungsgóðum skólum ættu að endurskoða ákvörðun sína. Það er farið að borga sig minna að sækja sér háskólamenntun segir í skýrslunni. Árið 2010 tók útskrifaða nemendur um átta ár að endurgreiða námslán sín sem nema allt að tugum milljónum króna. Tíminn til endurgreiðslu hefur hækkað, þeir sem útskrifast í ár munu ekki vera búnir að endurgreiða menntunina fyrr en níu árum eftir útskrift, og þeir sem útskrifast árið 2050 munu ekki vera búnir að endurgreiða námið fyrr en fimmtán árum eftir útskrift. Þrátt fyrir hátt hlutfall þeirra sem sækja sér háskólamenntun í Bandaríkjunum, kvarta fyrirtæki þar ennþá yfir því að geta ekki fundið menntaða starfsmenn. Í skýrslunni kemur fram að það borgi sig ennþá að fara í bestu skóla landsins, eins og MIT, það muni leiða til hærri launa og betri starfstækifæra. Auk þess getur greinin sem einstaklingurinn mentar sig í haft áhrif. Þeir sem læra viðskiptafræði, eða á heilbrigðisvísindasviði eru mun líklegri til að endurgreiða námslánin hratt. Hins vegar virðast aðstæður vera orðnar þannig að það geti frekar borgað sig fyrir Bandaríkjamenn að sækja sér námskeið á netinu, en að eyða tugum milljóna í háskólamenntun.
Mest lesið Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira