UFC-veisla í Vegas Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. desember 2015 09:00 Paige á vigtinni í gær. vísir/getty UFC 194 er ekki eina UFC-kvöldið í Las Vegas þessa vikuna því UFC býður til veislu þrjá daga í röð. Veislan hefst í kvöld þegar ungstirnin og framtíðarstjörnurnar fá að sanna sig. Það eru þau Paige VanZant og Sage Northcutt. Ungt og bráðmyndarlegt fólk sem einnig er afar vel að sér í MMA og á líklega bjarta framtíð fyrir höndum. UFC ætlar augljóslega að veðja á þau enda fá þau tækifæri í kvöld með fjölda blaðamanna í bænum. VanZant er 21 árs gömul og þrátt fyrir sakleysislegt yfirbragð er hún grjóthörð. Hún mætir Rose Namajunas í kvöld og sigur þar fleytir henni nálægt titilbardaga. Sage Northcutt er aðeins 19 ára gamall og á hraðleið í þeirri för sinni að verða yngsti heimsmeistarinn í sögu UFC. Hann er fjallmyndarlegur, vaxinn eins og grískur Guð og gríðarlega öflugur bardagamaður. Hann er að fara að berjast við Cody Pfister í kvöld og það verður afar áhugaverð rimma. Það verður hægt að sjá þessar framtíðarstjörnur UFC í beinni á Stöð 2 Sport í nótt.Northcutt er þokkalegur skrokkur.vísir/getty MMA Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sjá meira
UFC 194 er ekki eina UFC-kvöldið í Las Vegas þessa vikuna því UFC býður til veislu þrjá daga í röð. Veislan hefst í kvöld þegar ungstirnin og framtíðarstjörnurnar fá að sanna sig. Það eru þau Paige VanZant og Sage Northcutt. Ungt og bráðmyndarlegt fólk sem einnig er afar vel að sér í MMA og á líklega bjarta framtíð fyrir höndum. UFC ætlar augljóslega að veðja á þau enda fá þau tækifæri í kvöld með fjölda blaðamanna í bænum. VanZant er 21 árs gömul og þrátt fyrir sakleysislegt yfirbragð er hún grjóthörð. Hún mætir Rose Namajunas í kvöld og sigur þar fleytir henni nálægt titilbardaga. Sage Northcutt er aðeins 19 ára gamall og á hraðleið í þeirri för sinni að verða yngsti heimsmeistarinn í sögu UFC. Hann er fjallmyndarlegur, vaxinn eins og grískur Guð og gríðarlega öflugur bardagamaður. Hann er að fara að berjast við Cody Pfister í kvöld og það verður afar áhugaverð rimma. Það verður hægt að sjá þessar framtíðarstjörnur UFC í beinni á Stöð 2 Sport í nótt.Northcutt er þokkalegur skrokkur.vísir/getty
MMA Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sjá meira