Aron valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 12:53 Guðjón Valur Sigurðsson er fyrirliði íslenska landsliðsins. Vísir/Ernir Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Póllandi í janúar. Æfingahópurinn fyrir EM kemur saman 29. desember en hann skipa 21 leikmaður og þrír af þeim eru markmenn. Fram kom á blaðamannfundi Arons í dag að hann velur einnig b-lið sem mun hefja æfinga á milli jóla og nýárs. Í b-liðinu er meðal annars markvörðurinn Stephen Nielsen sem fékk íslenskt ríkisfang á dögunum. Aron Kristjánsson sagðist fagna Nielsen en að hann þyrfti að sanna sig og slá út þá markverði sem eru fyrir í liðinu. Aron valdi þessa tvo hópa með það markmið að auka breiddina í íslenska landsliðinu og efla undirbúning íslenska liðsins fyrir komandi Evrópumót í Póllandi. Íslenska landsliðið spilar tvo landsleiki við Portúgal 6. og 7. janúar en lykilmenn verða hvíldir í seinni leiknum. Landsliðið fer síðan 8. janúar til Þýskalands og leikur tvo leiki við heimamenn 9. og 10. janúar. Liðið æfir síðan í Þýskalandi til 13. janúar þegar hópurinn færir sig yfir til Póllands.EM-æfingahópur Arons Kristjánssonar:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Hreiðar Leví Guðmundsson, AkureyriAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Rafael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Kári Kristján Kristjánsson, IBV Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein Neckar Löwen Tandri Már Konráðsson, Ricoh Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSÆfingahópurinn sem byrjar að æfa milli jóla og nýárs:Markmenn Kristófer Fannar Guðmundsson, Fram Stephen Nielsen, ÍBVAðrir leikmenn: Adam Haukur Baumruk, Haukum Arnar Freyr Arnarsson, Fram Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu Árni Steinn Steinþórsson, Sonderjyske Böðvar Páll Ásgeirsson, Aftureldingu Einar Rafn Eiðsson, FH Geir Guðmundssin, Val Heimir Óli Heimisson, Haukum Janus Daði Smárason, Haukum Pétur Júníusson, Aftureldingu Róbert Aron Hostert, Mors-Thy Sigurbergur Sveinsson, Tvis Holstebro EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Póllandi í janúar. Æfingahópurinn fyrir EM kemur saman 29. desember en hann skipa 21 leikmaður og þrír af þeim eru markmenn. Fram kom á blaðamannfundi Arons í dag að hann velur einnig b-lið sem mun hefja æfinga á milli jóla og nýárs. Í b-liðinu er meðal annars markvörðurinn Stephen Nielsen sem fékk íslenskt ríkisfang á dögunum. Aron Kristjánsson sagðist fagna Nielsen en að hann þyrfti að sanna sig og slá út þá markverði sem eru fyrir í liðinu. Aron valdi þessa tvo hópa með það markmið að auka breiddina í íslenska landsliðinu og efla undirbúning íslenska liðsins fyrir komandi Evrópumót í Póllandi. Íslenska landsliðið spilar tvo landsleiki við Portúgal 6. og 7. janúar en lykilmenn verða hvíldir í seinni leiknum. Landsliðið fer síðan 8. janúar til Þýskalands og leikur tvo leiki við heimamenn 9. og 10. janúar. Liðið æfir síðan í Þýskalandi til 13. janúar þegar hópurinn færir sig yfir til Póllands.EM-æfingahópur Arons Kristjánssonar:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Hreiðar Leví Guðmundsson, AkureyriAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Rafael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Kári Kristján Kristjánsson, IBV Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein Neckar Löwen Tandri Már Konráðsson, Ricoh Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSÆfingahópurinn sem byrjar að æfa milli jóla og nýárs:Markmenn Kristófer Fannar Guðmundsson, Fram Stephen Nielsen, ÍBVAðrir leikmenn: Adam Haukur Baumruk, Haukum Arnar Freyr Arnarsson, Fram Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu Árni Steinn Steinþórsson, Sonderjyske Böðvar Páll Ásgeirsson, Aftureldingu Einar Rafn Eiðsson, FH Geir Guðmundssin, Val Heimir Óli Heimisson, Haukum Janus Daði Smárason, Haukum Pétur Júníusson, Aftureldingu Róbert Aron Hostert, Mors-Thy Sigurbergur Sveinsson, Tvis Holstebro
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Sjá meira