Of snemmt að mynda sér skoðun 28. mars 2015 09:30 Þórhildur Þorleifsdóttir Eftir #freethenipple-byltingu vikunnar heyrði Fréttablaðið í baráttukonum eldri kynslóðarinnar og ræddi frelsi geirvörtunnar í gegnum árin.Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri. „Ég sá þetta bara í fréttum á fimmtudag, þannig að kannski er of snemmt að hafa skoðun á þessu. Hins vegar svona við fyrstu sýn viðurkenni ég að ég hef athugasemdir, ekki vegna þess að við megum ekki vera á brjóstunum, heldur vegna þess að ég hef efasemdir um að þetta nái tilætluðum árangri. Við konur náum bestum árangri með því að tala saman og því þurfum við að ræða þetta til þess að komast að niðurstöðu. Aftur á móti fannst mér gaman að sjá ungu konurnar ganga saman fram svona sterkar og það er vonandi að þessi jákvæði andi hjá þessum sterku, djörfu, ungu konum verði hvatning til frekari verka. Áfram stelpur!“Sigríður Dúna KristmundsdóttirVísirSigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur „Í grein sem ég skrifaði árið 2005 fjallaði ég um líkamseinkenni manna sem tákn. Tungumál er táknmál, brjóst og kynfæri er það sem skilur kynin að og eru tákn fyrir mismun kynjanna. Ef við hugsum um brjóstin sem tákn, þá tengist þetta við það þegar konur voru inni á heimilum fyrir iðnbyltingu. Þar fór barnauppeldið fram og þá brjóstagjöfin líka, og þannig urðu þær ósýnilegar í framleiðsluferlinu. Varðandi þetta þá tek ég undir áhyggjur af því að gera þetta í þessu klámumhverfi sem er í dag. Það þarf að koma skilaboðunum betur á framfæri að hér sé verið að mótmælaSilja AðalsteinsdóttirVísirSilja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur. „Það sem ég hugsaði strax þegar ég sá þetta var hvað þetta minnti mig á þegar ég var ung kona upp úr 1970. Þá hentum við brjóstahöldurunum og vorum gjarnan á brjóstunum í sólbaði, maður bara á brókinni og skammaðist sín ekkert fyrir það. Ég held að þetta gangi svolítið í bylgjum. Mér finnst nekt til dæmis hafa verið mikið tabú þegar ég var að alast upp, en breyttist með hippunum. Svo kom þetta aftur og alls kyns hömlur og bönd. Mér líst ágætlega á þetta hjá þeim og ég held að þetta sé bara til góðs.“ #FreeTheNipple Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Sjá meira
Eftir #freethenipple-byltingu vikunnar heyrði Fréttablaðið í baráttukonum eldri kynslóðarinnar og ræddi frelsi geirvörtunnar í gegnum árin.Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri. „Ég sá þetta bara í fréttum á fimmtudag, þannig að kannski er of snemmt að hafa skoðun á þessu. Hins vegar svona við fyrstu sýn viðurkenni ég að ég hef athugasemdir, ekki vegna þess að við megum ekki vera á brjóstunum, heldur vegna þess að ég hef efasemdir um að þetta nái tilætluðum árangri. Við konur náum bestum árangri með því að tala saman og því þurfum við að ræða þetta til þess að komast að niðurstöðu. Aftur á móti fannst mér gaman að sjá ungu konurnar ganga saman fram svona sterkar og það er vonandi að þessi jákvæði andi hjá þessum sterku, djörfu, ungu konum verði hvatning til frekari verka. Áfram stelpur!“Sigríður Dúna KristmundsdóttirVísirSigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur „Í grein sem ég skrifaði árið 2005 fjallaði ég um líkamseinkenni manna sem tákn. Tungumál er táknmál, brjóst og kynfæri er það sem skilur kynin að og eru tákn fyrir mismun kynjanna. Ef við hugsum um brjóstin sem tákn, þá tengist þetta við það þegar konur voru inni á heimilum fyrir iðnbyltingu. Þar fór barnauppeldið fram og þá brjóstagjöfin líka, og þannig urðu þær ósýnilegar í framleiðsluferlinu. Varðandi þetta þá tek ég undir áhyggjur af því að gera þetta í þessu klámumhverfi sem er í dag. Það þarf að koma skilaboðunum betur á framfæri að hér sé verið að mótmælaSilja AðalsteinsdóttirVísirSilja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur. „Það sem ég hugsaði strax þegar ég sá þetta var hvað þetta minnti mig á þegar ég var ung kona upp úr 1970. Þá hentum við brjóstahöldurunum og vorum gjarnan á brjóstunum í sólbaði, maður bara á brókinni og skammaðist sín ekkert fyrir það. Ég held að þetta gangi svolítið í bylgjum. Mér finnst nekt til dæmis hafa verið mikið tabú þegar ég var að alast upp, en breyttist með hippunum. Svo kom þetta aftur og alls kyns hömlur og bönd. Mér líst ágætlega á þetta hjá þeim og ég held að þetta sé bara til góðs.“
#FreeTheNipple Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Sjá meira