Of snemmt að mynda sér skoðun 28. mars 2015 09:30 Þórhildur Þorleifsdóttir Eftir #freethenipple-byltingu vikunnar heyrði Fréttablaðið í baráttukonum eldri kynslóðarinnar og ræddi frelsi geirvörtunnar í gegnum árin.Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri. „Ég sá þetta bara í fréttum á fimmtudag, þannig að kannski er of snemmt að hafa skoðun á þessu. Hins vegar svona við fyrstu sýn viðurkenni ég að ég hef athugasemdir, ekki vegna þess að við megum ekki vera á brjóstunum, heldur vegna þess að ég hef efasemdir um að þetta nái tilætluðum árangri. Við konur náum bestum árangri með því að tala saman og því þurfum við að ræða þetta til þess að komast að niðurstöðu. Aftur á móti fannst mér gaman að sjá ungu konurnar ganga saman fram svona sterkar og það er vonandi að þessi jákvæði andi hjá þessum sterku, djörfu, ungu konum verði hvatning til frekari verka. Áfram stelpur!“Sigríður Dúna KristmundsdóttirVísirSigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur „Í grein sem ég skrifaði árið 2005 fjallaði ég um líkamseinkenni manna sem tákn. Tungumál er táknmál, brjóst og kynfæri er það sem skilur kynin að og eru tákn fyrir mismun kynjanna. Ef við hugsum um brjóstin sem tákn, þá tengist þetta við það þegar konur voru inni á heimilum fyrir iðnbyltingu. Þar fór barnauppeldið fram og þá brjóstagjöfin líka, og þannig urðu þær ósýnilegar í framleiðsluferlinu. Varðandi þetta þá tek ég undir áhyggjur af því að gera þetta í þessu klámumhverfi sem er í dag. Það þarf að koma skilaboðunum betur á framfæri að hér sé verið að mótmælaSilja AðalsteinsdóttirVísirSilja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur. „Það sem ég hugsaði strax þegar ég sá þetta var hvað þetta minnti mig á þegar ég var ung kona upp úr 1970. Þá hentum við brjóstahöldurunum og vorum gjarnan á brjóstunum í sólbaði, maður bara á brókinni og skammaðist sín ekkert fyrir það. Ég held að þetta gangi svolítið í bylgjum. Mér finnst nekt til dæmis hafa verið mikið tabú þegar ég var að alast upp, en breyttist með hippunum. Svo kom þetta aftur og alls kyns hömlur og bönd. Mér líst ágætlega á þetta hjá þeim og ég held að þetta sé bara til góðs.“ #FreeTheNipple Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Fleiri fréttir Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Sjá meira
Eftir #freethenipple-byltingu vikunnar heyrði Fréttablaðið í baráttukonum eldri kynslóðarinnar og ræddi frelsi geirvörtunnar í gegnum árin.Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri. „Ég sá þetta bara í fréttum á fimmtudag, þannig að kannski er of snemmt að hafa skoðun á þessu. Hins vegar svona við fyrstu sýn viðurkenni ég að ég hef athugasemdir, ekki vegna þess að við megum ekki vera á brjóstunum, heldur vegna þess að ég hef efasemdir um að þetta nái tilætluðum árangri. Við konur náum bestum árangri með því að tala saman og því þurfum við að ræða þetta til þess að komast að niðurstöðu. Aftur á móti fannst mér gaman að sjá ungu konurnar ganga saman fram svona sterkar og það er vonandi að þessi jákvæði andi hjá þessum sterku, djörfu, ungu konum verði hvatning til frekari verka. Áfram stelpur!“Sigríður Dúna KristmundsdóttirVísirSigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur „Í grein sem ég skrifaði árið 2005 fjallaði ég um líkamseinkenni manna sem tákn. Tungumál er táknmál, brjóst og kynfæri er það sem skilur kynin að og eru tákn fyrir mismun kynjanna. Ef við hugsum um brjóstin sem tákn, þá tengist þetta við það þegar konur voru inni á heimilum fyrir iðnbyltingu. Þar fór barnauppeldið fram og þá brjóstagjöfin líka, og þannig urðu þær ósýnilegar í framleiðsluferlinu. Varðandi þetta þá tek ég undir áhyggjur af því að gera þetta í þessu klámumhverfi sem er í dag. Það þarf að koma skilaboðunum betur á framfæri að hér sé verið að mótmælaSilja AðalsteinsdóttirVísirSilja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur. „Það sem ég hugsaði strax þegar ég sá þetta var hvað þetta minnti mig á þegar ég var ung kona upp úr 1970. Þá hentum við brjóstahöldurunum og vorum gjarnan á brjóstunum í sólbaði, maður bara á brókinni og skammaðist sín ekkert fyrir það. Ég held að þetta gangi svolítið í bylgjum. Mér finnst nekt til dæmis hafa verið mikið tabú þegar ég var að alast upp, en breyttist með hippunum. Svo kom þetta aftur og alls kyns hömlur og bönd. Mér líst ágætlega á þetta hjá þeim og ég held að þetta sé bara til góðs.“
#FreeTheNipple Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Fleiri fréttir Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Sjá meira