Aron og HSÍ ræða loksins saman um framhaldið í næstu viku Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. maí 2015 06:00 Óljóst er hvort Aron heldur áfram að þjálfa landsliðið. Vísir/Vilhelm „Ég kem heim í byrjun næstu viku og þá er stefnan að setjast niður,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari. Samningur hans við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. Forkólfar HSÍ vildu sjá hvernig vegnaði í undankeppni EM áður en lengra væri haldið. Eftir þrjú stig í tveimur leikjum gegn Serbum er ljóst að Ísland er í dauðafæri að komast á EM í Póllandi næsta janúar. „Við ætlum aðeins að fara yfir stöðuna varðandi mín mál með landsliðið og önnur verkefni sem ég er með í gangi,“ segir þjálfarinn en hefur hann áhuga á að halda áfram með liðið? „Það verður að vera gagnkvæmur vilji hjá báðum aðilum til þess að samningar náist og það er vilji af minni hendi til þess að semja eins og staðan er núna. Maður veit samt aldrei hvernig fer fyrr en maður sest niður með hinum aðilanum.“ Framtíðin er því í óvissu hjá Aroni en fari svo að hann verði ekki landsliðsþjálfari áfram, hvað tekur þá við? „Ég er með aðra möguleika í boði. Bæði úti og hér heima. Stefnan var alltaf að koma heim í sumar,“ segir Aron. EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Nú fer ég og gef strákunum pitsu Strákarnir okkar buðu til veislu í sextán marka sigri á Serbíu í Höllinni í gær 30. apríl 2015 06:00 Ég missti aldrei trúna Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki. 4. maí 2015 06:00 Ísland mætir Svartfjallalandi tvisvar sama daginn í Höllinni Íslensku handboltalandsliðin munu reyna að tryggja sér sæti í næstu stórmótum í júnímánuði þegar úrslitin ráðast í undankeppni EM karla 2016 og HM kvenna 2015. 4. maí 2015 16:00 Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. 30. apríl 2015 14:38 Umfjöllun: Serbía - Ísland 25-25 | Risastig í Nis Ísland og Serbía gerðu jafntefli 25-25 í undankeppni EM 2016 en leikurinn fór fram í Serbíu. 3. maí 2015 16:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. 29. apríl 2015 13:50 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
„Ég kem heim í byrjun næstu viku og þá er stefnan að setjast niður,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari. Samningur hans við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. Forkólfar HSÍ vildu sjá hvernig vegnaði í undankeppni EM áður en lengra væri haldið. Eftir þrjú stig í tveimur leikjum gegn Serbum er ljóst að Ísland er í dauðafæri að komast á EM í Póllandi næsta janúar. „Við ætlum aðeins að fara yfir stöðuna varðandi mín mál með landsliðið og önnur verkefni sem ég er með í gangi,“ segir þjálfarinn en hefur hann áhuga á að halda áfram með liðið? „Það verður að vera gagnkvæmur vilji hjá báðum aðilum til þess að samningar náist og það er vilji af minni hendi til þess að semja eins og staðan er núna. Maður veit samt aldrei hvernig fer fyrr en maður sest niður með hinum aðilanum.“ Framtíðin er því í óvissu hjá Aroni en fari svo að hann verði ekki landsliðsþjálfari áfram, hvað tekur þá við? „Ég er með aðra möguleika í boði. Bæði úti og hér heima. Stefnan var alltaf að koma heim í sumar,“ segir Aron.
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Nú fer ég og gef strákunum pitsu Strákarnir okkar buðu til veislu í sextán marka sigri á Serbíu í Höllinni í gær 30. apríl 2015 06:00 Ég missti aldrei trúna Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki. 4. maí 2015 06:00 Ísland mætir Svartfjallalandi tvisvar sama daginn í Höllinni Íslensku handboltalandsliðin munu reyna að tryggja sér sæti í næstu stórmótum í júnímánuði þegar úrslitin ráðast í undankeppni EM karla 2016 og HM kvenna 2015. 4. maí 2015 16:00 Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. 30. apríl 2015 14:38 Umfjöllun: Serbía - Ísland 25-25 | Risastig í Nis Ísland og Serbía gerðu jafntefli 25-25 í undankeppni EM 2016 en leikurinn fór fram í Serbíu. 3. maí 2015 16:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. 29. apríl 2015 13:50 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Guðjón Valur: Nú fer ég og gef strákunum pitsu Strákarnir okkar buðu til veislu í sextán marka sigri á Serbíu í Höllinni í gær 30. apríl 2015 06:00
Ég missti aldrei trúna Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki. 4. maí 2015 06:00
Ísland mætir Svartfjallalandi tvisvar sama daginn í Höllinni Íslensku handboltalandsliðin munu reyna að tryggja sér sæti í næstu stórmótum í júnímánuði þegar úrslitin ráðast í undankeppni EM karla 2016 og HM kvenna 2015. 4. maí 2015 16:00
Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. 30. apríl 2015 14:38
Umfjöllun: Serbía - Ísland 25-25 | Risastig í Nis Ísland og Serbía gerðu jafntefli 25-25 í undankeppni EM 2016 en leikurinn fór fram í Serbíu. 3. maí 2015 16:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. 29. apríl 2015 13:50