Hversdagslegt og athyglisvert í senn Magnús Guðmundsson skrifar 26. maí 2015 12:30 Ljósmyndasýningin Verksummerki stendur nú yfir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur en sýningin er hluti af Listahátíðinni í Reykjavík. Hér er á ferðinni sýning sex ólíkra ljósmyndara með skemmtilegan bakgrunn sem eiga það sameiginlegt að vinna með sitt eigið líf í verkum sínum. Ljósmyndararnir eru Agnieszka Sosnowska, Kristina Petrošiute, Bára Kristinsdóttir, Hallgerður Hallgrímsdóttir, Skúta og Daniel Reuter en sýningarstjóri er Brynja Sveinsdóttir. „Kjarni sýningarinnar er ljósmyndarinn sjálfur, sem er ekki aðeins hinn ávallt nálægi áhorfandi og sögumaður heldur sjálft viðfangsefni verkanna,“ segir Brynja og bendir á að sýningin hafi sérlega sterka nálgun við samtímann. Myndirnar á sýningunni fanga verksummerki ljósmyndaranna í myndadagbókum, sjálfsmyndum og myndaröðum sem endurspegla nærumhverfi þeirra, reynslu og minningar. „Á okkar tímum er notkun ljósmynda gríðarlega mikil og persónubundinn.“ „Agnieszka er til að mynda að vinna með mjög leikrænar frásagnir og notar sína eigin persónu mikið í sínum myndum. En svo eru t.d. Skúta og Hallgerður stöðugt að mynda umhverfi sitt og vinna með það. Skúta setur t.d. sínar myndir fram þannig að gestir fá að róta í myndunum og skoða þær í krók og kima. Það gefur ákaflega sterka tilfinningu fyrir lífi manneskjunnar og gerir þetta mjög persónulegt. Þannig er oft verið að vinna með það sem er í senn hversdagslegt og athyglisvert í senn,“ segir Brynja að lokum. Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ljósmyndasýningin Verksummerki stendur nú yfir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur en sýningin er hluti af Listahátíðinni í Reykjavík. Hér er á ferðinni sýning sex ólíkra ljósmyndara með skemmtilegan bakgrunn sem eiga það sameiginlegt að vinna með sitt eigið líf í verkum sínum. Ljósmyndararnir eru Agnieszka Sosnowska, Kristina Petrošiute, Bára Kristinsdóttir, Hallgerður Hallgrímsdóttir, Skúta og Daniel Reuter en sýningarstjóri er Brynja Sveinsdóttir. „Kjarni sýningarinnar er ljósmyndarinn sjálfur, sem er ekki aðeins hinn ávallt nálægi áhorfandi og sögumaður heldur sjálft viðfangsefni verkanna,“ segir Brynja og bendir á að sýningin hafi sérlega sterka nálgun við samtímann. Myndirnar á sýningunni fanga verksummerki ljósmyndaranna í myndadagbókum, sjálfsmyndum og myndaröðum sem endurspegla nærumhverfi þeirra, reynslu og minningar. „Á okkar tímum er notkun ljósmynda gríðarlega mikil og persónubundinn.“ „Agnieszka er til að mynda að vinna með mjög leikrænar frásagnir og notar sína eigin persónu mikið í sínum myndum. En svo eru t.d. Skúta og Hallgerður stöðugt að mynda umhverfi sitt og vinna með það. Skúta setur t.d. sínar myndir fram þannig að gestir fá að róta í myndunum og skoða þær í krók og kima. Það gefur ákaflega sterka tilfinningu fyrir lífi manneskjunnar og gerir þetta mjög persónulegt. Þannig er oft verið að vinna með það sem er í senn hversdagslegt og athyglisvert í senn,“ segir Brynja að lokum.
Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira