Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Henry Birgir Gunnarsson í Las Vegas skrifar 11. júlí 2015 09:00 „Ég elska strákinn og bardagastílinn hans. Það verða frábærir bardagar þetta kvöld og bardaginn hans Gunna er einn af þeim,“ segir hinn skrautlegi og skemmtilegi forseti UFC, Dana White, en hann sér fyrir sér að Gunnar eigi bjarta framtíð í UFC. „Hann er ótrúlega hæfileikaríkur og hefur alla burði til þess að láta til sín taka í þessum heimi. Það sem gerir hann sérstakan er bardagastíllinn og svo er hann auðvitað frábær í gólfinu. Það sem gerir þessa íþrótt líka skemmtilega er hvað við erum með ólíka kappa,“ segir White og heldur áfram: „Við erum með mann eins og Conor McGregor og svo hinn rólega Gunnar. Þeir eru svo góðir vinir. Ég held að Gunni geti farið alla leið í þessu. Hann helgar sig þessu af fullum krafti og hefur skýr markmið. Það er það sem þarf.“ Forsetinn er hæstánægður með hvernig tekist hefur til í kringum UFC 189 sem er þegar orðið stærsta kvöld í sögu UFC. Aldrei áður hefur aðgangseyrir skilað eins miklum tekjum en í gær var búið að selja miða fyrir 950 milljónir króna. Líklega verður einnig sett met í flestum sjónvarpskaupum á UFC-viðburð en búið er að selja um milljón áskriftir í Bandaríkjunum. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu kvöldi enda er það að slá öll met. Það er búið að selja margar sjónvarpsáskriftir og aldrei verið selt svona mikið þetta snemma. Netumferðin hjá okkur er mikil og svo framvegis. Það er endalaust eitthvað jákvætt í gangi,“ segir White en það virðist engu hafa breytt að heimsmeistarinn Jose Aldo hafi dregið sig úr bardaganum gegn Conor McGregor. Fólk er greinilega að koma til þess að sjá Conor. „Við lentum í áfalli með þennan bardaga en samt hélt allt áfram að fara upp á við. Það er gríðarlega spennandi. Maður veit aldrei við hverju er að búast en ég er eðlilega mjög ánægður með þetta allt saman.“ Forsetinn getur lítið annað en brosað enda streyma peningarnir inn og íþróttin enn á miklu flugi. Hann er sammála því að þetta sé stærsta kvöld UFC frá upphafi. „Þetta er það stærsta og þetta er í raun alveg brjálað. Fyrir ári síðan sagði ég að Conor McGregor hefði alla burði til þess að vera stærsta stjarnan í sögu UFC og hann er heldur betur að standa undir þeim spádómi. Ég er ekki frá því að hann sé nú þegar orðinn sá stærsti í sögunni,“ segir White en hann hefur veðjað á McGregor og uppskorið. Farið með hann út um allan heim og gert allt til þess að McGregor varð sú stjarna sem hann vildi. McGregor er svo öruggur með sig að hann var til í að veðja við White upp á 300 milljónir króna að hann klári Chad Mendes í annarri lotu. „Ég hef gaman af því að veðja en ég ætla ekki að taka þessu veðmáli,“ segir Dana White að lokum og hlær dátt.Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Írarnir elska Conor og Gunnar | Myndband Vísir hitti hressan Íra á opinni æfingu hjá UFC í gær. 9. júlí 2015 13:00 Gunnar ekki lengur með pabbalíkama Þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, segir að Gunnar Nelson sé endurfæddur og orðinn nýr maður. Hann sé líkamlega og andlega sterkari en áður. 10. júlí 2015 09:00 Utan vallar: Conor McGregor er orðinn stærsta stjarnan í UFC í dag Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor er aðalnúmerið á stærsta bardagakvöldi UFC frá upphafi á laugardag. 10. júlí 2015 06:00 Gunnar getur gert stórkostlega hluti | Myndband Gunnar Nelson er kominn með nýjan umboðsmann. Bandaríkjamaður sem heitir Audie Attar. Hann hefur gríðarlega trú á Gunnari. 10. júlí 2015 12:00 Sjáðu Conor McGregor fara á kostum á æfingu í gær | Myndband Írinn Conor McGregor sýndi í gær af hverju hann er orðinn aðalmaðurinn í UFC-heiminum. 9. júlí 2015 11:00 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
„Ég elska strákinn og bardagastílinn hans. Það verða frábærir bardagar þetta kvöld og bardaginn hans Gunna er einn af þeim,“ segir hinn skrautlegi og skemmtilegi forseti UFC, Dana White, en hann sér fyrir sér að Gunnar eigi bjarta framtíð í UFC. „Hann er ótrúlega hæfileikaríkur og hefur alla burði til þess að láta til sín taka í þessum heimi. Það sem gerir hann sérstakan er bardagastíllinn og svo er hann auðvitað frábær í gólfinu. Það sem gerir þessa íþrótt líka skemmtilega er hvað við erum með ólíka kappa,“ segir White og heldur áfram: „Við erum með mann eins og Conor McGregor og svo hinn rólega Gunnar. Þeir eru svo góðir vinir. Ég held að Gunni geti farið alla leið í þessu. Hann helgar sig þessu af fullum krafti og hefur skýr markmið. Það er það sem þarf.“ Forsetinn er hæstánægður með hvernig tekist hefur til í kringum UFC 189 sem er þegar orðið stærsta kvöld í sögu UFC. Aldrei áður hefur aðgangseyrir skilað eins miklum tekjum en í gær var búið að selja miða fyrir 950 milljónir króna. Líklega verður einnig sett met í flestum sjónvarpskaupum á UFC-viðburð en búið er að selja um milljón áskriftir í Bandaríkjunum. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu kvöldi enda er það að slá öll met. Það er búið að selja margar sjónvarpsáskriftir og aldrei verið selt svona mikið þetta snemma. Netumferðin hjá okkur er mikil og svo framvegis. Það er endalaust eitthvað jákvætt í gangi,“ segir White en það virðist engu hafa breytt að heimsmeistarinn Jose Aldo hafi dregið sig úr bardaganum gegn Conor McGregor. Fólk er greinilega að koma til þess að sjá Conor. „Við lentum í áfalli með þennan bardaga en samt hélt allt áfram að fara upp á við. Það er gríðarlega spennandi. Maður veit aldrei við hverju er að búast en ég er eðlilega mjög ánægður með þetta allt saman.“ Forsetinn getur lítið annað en brosað enda streyma peningarnir inn og íþróttin enn á miklu flugi. Hann er sammála því að þetta sé stærsta kvöld UFC frá upphafi. „Þetta er það stærsta og þetta er í raun alveg brjálað. Fyrir ári síðan sagði ég að Conor McGregor hefði alla burði til þess að vera stærsta stjarnan í sögu UFC og hann er heldur betur að standa undir þeim spádómi. Ég er ekki frá því að hann sé nú þegar orðinn sá stærsti í sögunni,“ segir White en hann hefur veðjað á McGregor og uppskorið. Farið með hann út um allan heim og gert allt til þess að McGregor varð sú stjarna sem hann vildi. McGregor er svo öruggur með sig að hann var til í að veðja við White upp á 300 milljónir króna að hann klári Chad Mendes í annarri lotu. „Ég hef gaman af því að veðja en ég ætla ekki að taka þessu veðmáli,“ segir Dana White að lokum og hlær dátt.Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Írarnir elska Conor og Gunnar | Myndband Vísir hitti hressan Íra á opinni æfingu hjá UFC í gær. 9. júlí 2015 13:00 Gunnar ekki lengur með pabbalíkama Þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, segir að Gunnar Nelson sé endurfæddur og orðinn nýr maður. Hann sé líkamlega og andlega sterkari en áður. 10. júlí 2015 09:00 Utan vallar: Conor McGregor er orðinn stærsta stjarnan í UFC í dag Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor er aðalnúmerið á stærsta bardagakvöldi UFC frá upphafi á laugardag. 10. júlí 2015 06:00 Gunnar getur gert stórkostlega hluti | Myndband Gunnar Nelson er kominn með nýjan umboðsmann. Bandaríkjamaður sem heitir Audie Attar. Hann hefur gríðarlega trú á Gunnari. 10. júlí 2015 12:00 Sjáðu Conor McGregor fara á kostum á æfingu í gær | Myndband Írinn Conor McGregor sýndi í gær af hverju hann er orðinn aðalmaðurinn í UFC-heiminum. 9. júlí 2015 11:00 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Írarnir elska Conor og Gunnar | Myndband Vísir hitti hressan Íra á opinni æfingu hjá UFC í gær. 9. júlí 2015 13:00
Gunnar ekki lengur með pabbalíkama Þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, segir að Gunnar Nelson sé endurfæddur og orðinn nýr maður. Hann sé líkamlega og andlega sterkari en áður. 10. júlí 2015 09:00
Utan vallar: Conor McGregor er orðinn stærsta stjarnan í UFC í dag Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor er aðalnúmerið á stærsta bardagakvöldi UFC frá upphafi á laugardag. 10. júlí 2015 06:00
Gunnar getur gert stórkostlega hluti | Myndband Gunnar Nelson er kominn með nýjan umboðsmann. Bandaríkjamaður sem heitir Audie Attar. Hann hefur gríðarlega trú á Gunnari. 10. júlí 2015 12:00
Sjáðu Conor McGregor fara á kostum á æfingu í gær | Myndband Írinn Conor McGregor sýndi í gær af hverju hann er orðinn aðalmaðurinn í UFC-heiminum. 9. júlí 2015 11:00
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti