Conor berst um léttvigtartitilinn í byrjun mars Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. janúar 2016 09:00 Conor McGregor getur orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. vísir/getty UFC 197-bardagakvöldið sem fram fer 5. mars verður rosalegt ef marka má heimildir ESPN. Þetta kvöld mun Conor McGregor færa sig upp um þyngdarflokk og berjast um heimsmeistaratitilinn í léttvigt á móti Rafael dos Anjos. Aldrei í sögu UFC hefur nokkur bardagamaður verið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. Sama kvöld mun Holly Holm verja heimsmeistaratitil sinn í bantamvigt í fyrsta sinn eftir að hún rotaði Rondu Rousey á síðasta ári. Holly mun þó ekki berjast við Rondu eins og til stóð, samkvæmt heimildum ESPN, heldur mun hún verja titilinn gegn Mieshu Tate. Bandaríska íþróttasíðan Bleacher Report greindi fyrst frá þessu í gær en ESPN segist hafa fengið bardagana staðfesta frá mörgum aðilum. Conor McGregor varð óumdeildur heimsmeistari í fjaðurvigt 12. desember þegar hann rotaði Jose Aldo eftir þrettán sekúndur. John Kavanagh, þjálfari Conors, sagði frá því í pistli á írskri vefsíðu undir lok árs að Conor væri búinn að fá grænt ljós á að berjast um beltið í þyngdarflokknum fyrir ofan sig og nú virðist það staðfest. UFC á þó eftir að gefa út formlega yfirlýsingu um bardagana. Þetta mun væntanlega gera helstu áskorendur að léttvigtarbeltinu græna að öfund en eins og kom fram í gær ætlar Dana White, forseti UFC, meira og minna að leyfa Conor McGregor að gera það sem hann vill. MMA Tengdar fréttir Í fínu lagi með Conor Þó svo Conor McGregor hafi rotað Jose Aldo með einu höggi var óttast að hann hefði meiðst á úlnlið. 18. desember 2015 23:15 Conor leikur sér með byssur í jólafríinu Írski UFC-meistarinn Conor McGregor hefur haft það gott í jólafríinu sínu. 29. desember 2015 15:00 Conor bardagamaður ársins hjá UFC Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. 28. desember 2015 13:00 Mayweather öfundsjúkur út í vinsældir McGregor Kynþáttahatur er ástæðan fyrir því að svo margir elska Conor McGregor en hata Floyd Mayweather að mati Mayweather sjálfs. 5. janúar 2016 15:00 Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Sjá meira
UFC 197-bardagakvöldið sem fram fer 5. mars verður rosalegt ef marka má heimildir ESPN. Þetta kvöld mun Conor McGregor færa sig upp um þyngdarflokk og berjast um heimsmeistaratitilinn í léttvigt á móti Rafael dos Anjos. Aldrei í sögu UFC hefur nokkur bardagamaður verið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. Sama kvöld mun Holly Holm verja heimsmeistaratitil sinn í bantamvigt í fyrsta sinn eftir að hún rotaði Rondu Rousey á síðasta ári. Holly mun þó ekki berjast við Rondu eins og til stóð, samkvæmt heimildum ESPN, heldur mun hún verja titilinn gegn Mieshu Tate. Bandaríska íþróttasíðan Bleacher Report greindi fyrst frá þessu í gær en ESPN segist hafa fengið bardagana staðfesta frá mörgum aðilum. Conor McGregor varð óumdeildur heimsmeistari í fjaðurvigt 12. desember þegar hann rotaði Jose Aldo eftir þrettán sekúndur. John Kavanagh, þjálfari Conors, sagði frá því í pistli á írskri vefsíðu undir lok árs að Conor væri búinn að fá grænt ljós á að berjast um beltið í þyngdarflokknum fyrir ofan sig og nú virðist það staðfest. UFC á þó eftir að gefa út formlega yfirlýsingu um bardagana. Þetta mun væntanlega gera helstu áskorendur að léttvigtarbeltinu græna að öfund en eins og kom fram í gær ætlar Dana White, forseti UFC, meira og minna að leyfa Conor McGregor að gera það sem hann vill.
MMA Tengdar fréttir Í fínu lagi með Conor Þó svo Conor McGregor hafi rotað Jose Aldo með einu höggi var óttast að hann hefði meiðst á úlnlið. 18. desember 2015 23:15 Conor leikur sér með byssur í jólafríinu Írski UFC-meistarinn Conor McGregor hefur haft það gott í jólafríinu sínu. 29. desember 2015 15:00 Conor bardagamaður ársins hjá UFC Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. 28. desember 2015 13:00 Mayweather öfundsjúkur út í vinsældir McGregor Kynþáttahatur er ástæðan fyrir því að svo margir elska Conor McGregor en hata Floyd Mayweather að mati Mayweather sjálfs. 5. janúar 2016 15:00 Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Sjá meira
Í fínu lagi með Conor Þó svo Conor McGregor hafi rotað Jose Aldo með einu höggi var óttast að hann hefði meiðst á úlnlið. 18. desember 2015 23:15
Conor leikur sér með byssur í jólafríinu Írski UFC-meistarinn Conor McGregor hefur haft það gott í jólafríinu sínu. 29. desember 2015 15:00
Conor bardagamaður ársins hjá UFC Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. 28. desember 2015 13:00
Mayweather öfundsjúkur út í vinsældir McGregor Kynþáttahatur er ástæðan fyrir því að svo margir elska Conor McGregor en hata Floyd Mayweather að mati Mayweather sjálfs. 5. janúar 2016 15:00