Hlutabréf falla í Evrópu Sæunn Gísladóttir skrifar 7. janúar 2016 09:10 Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið. vísir/afp Vísitala evrópskra hlutabréfa hefur fallið um tvö prósent í dag í kjölfari lokunar kauphalla í Kína í nótt. Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. FTSE 100 vísitalan í Bretlandi féll í morgun í kjölfar frekari lækkunar á asískum hlutabréfamörkuðum. Vísitalan féll undir 6 þúsund stig í morgun. Fyrsti viðskiptadagur ársins á hlutabréfamörkuðum fór illa af stað á mánudaginn. Í kjölfar lokunar í Bandaríkjunum hríðféllu evrópsk og bandarísk hlutabréf. Rólegra hefur verið á hlutabréfamörkuðum undanfarna daga. Tengdar fréttir Markaðir bregðast við ástandinu í Kína Á Wall Street lækkuðu Dow Jones, S&P 500 og Nasdaq vísitölurnar um tvö prósent við opnun. 4. janúar 2016 15:21 Kínverskum kauphöllum lokað eftir skarpt verðfall Hlutabréfaverð féll um 6,9 prósent í Kauphöllinni í Sjanghæ. 4. janúar 2016 09:17 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03 Árið byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Kauphöllunum í Sjanghæ og Shenzhen var lokað í gær eftir skarpar verðlækkanir. Vísitalan í Kauphöllinni í Sjanghæ lækkaði um 6,9 prósent og verðlækkunin í Shenzhen varð átta prósent, en þar eru mörg tæknifyrirtæki skráð. Hlutabréfaviðskipti voru til að byrja með stöðvuð í 15 mínútur eftir fimm prósenta verðfall en þegar verðfallið hélt áfram var ákveðið að loka Kauphöllinni snemma. 5. janúar 2016 07:15 Rólegri dagur í kauphöllum heimsins Rólegra var á kínverskum hlutabréfamörkuðum í gær en í byrjun viku þegar gengi bréfa hríðféll svo að kauphöllunum í Sjanghæ var lokað. Hlutabréfin héldu áfram að falla í gær en um var að ræða mun minni lækkun. Sjanghæ-úrvalsvísitalan féll um 0,3 prósent og Hang Seng í Hong Kong féll um 0,7 prósent. 6. janúar 2016 07:00 Lækkanir á mörkuðum víða um heim Þrátt fyrir umrót út í heimi hækkaði vísitalan hér á landi. 4. janúar 2016 23:28 Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vísitala evrópskra hlutabréfa hefur fallið um tvö prósent í dag í kjölfari lokunar kauphalla í Kína í nótt. Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. FTSE 100 vísitalan í Bretlandi féll í morgun í kjölfar frekari lækkunar á asískum hlutabréfamörkuðum. Vísitalan féll undir 6 þúsund stig í morgun. Fyrsti viðskiptadagur ársins á hlutabréfamörkuðum fór illa af stað á mánudaginn. Í kjölfar lokunar í Bandaríkjunum hríðféllu evrópsk og bandarísk hlutabréf. Rólegra hefur verið á hlutabréfamörkuðum undanfarna daga.
Tengdar fréttir Markaðir bregðast við ástandinu í Kína Á Wall Street lækkuðu Dow Jones, S&P 500 og Nasdaq vísitölurnar um tvö prósent við opnun. 4. janúar 2016 15:21 Kínverskum kauphöllum lokað eftir skarpt verðfall Hlutabréfaverð féll um 6,9 prósent í Kauphöllinni í Sjanghæ. 4. janúar 2016 09:17 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03 Árið byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Kauphöllunum í Sjanghæ og Shenzhen var lokað í gær eftir skarpar verðlækkanir. Vísitalan í Kauphöllinni í Sjanghæ lækkaði um 6,9 prósent og verðlækkunin í Shenzhen varð átta prósent, en þar eru mörg tæknifyrirtæki skráð. Hlutabréfaviðskipti voru til að byrja með stöðvuð í 15 mínútur eftir fimm prósenta verðfall en þegar verðfallið hélt áfram var ákveðið að loka Kauphöllinni snemma. 5. janúar 2016 07:15 Rólegri dagur í kauphöllum heimsins Rólegra var á kínverskum hlutabréfamörkuðum í gær en í byrjun viku þegar gengi bréfa hríðféll svo að kauphöllunum í Sjanghæ var lokað. Hlutabréfin héldu áfram að falla í gær en um var að ræða mun minni lækkun. Sjanghæ-úrvalsvísitalan féll um 0,3 prósent og Hang Seng í Hong Kong féll um 0,7 prósent. 6. janúar 2016 07:00 Lækkanir á mörkuðum víða um heim Þrátt fyrir umrót út í heimi hækkaði vísitalan hér á landi. 4. janúar 2016 23:28 Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Markaðir bregðast við ástandinu í Kína Á Wall Street lækkuðu Dow Jones, S&P 500 og Nasdaq vísitölurnar um tvö prósent við opnun. 4. janúar 2016 15:21
Kínverskum kauphöllum lokað eftir skarpt verðfall Hlutabréfaverð féll um 6,9 prósent í Kauphöllinni í Sjanghæ. 4. janúar 2016 09:17
Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03
Árið byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Kauphöllunum í Sjanghæ og Shenzhen var lokað í gær eftir skarpar verðlækkanir. Vísitalan í Kauphöllinni í Sjanghæ lækkaði um 6,9 prósent og verðlækkunin í Shenzhen varð átta prósent, en þar eru mörg tæknifyrirtæki skráð. Hlutabréfaviðskipti voru til að byrja með stöðvuð í 15 mínútur eftir fimm prósenta verðfall en þegar verðfallið hélt áfram var ákveðið að loka Kauphöllinni snemma. 5. janúar 2016 07:15
Rólegri dagur í kauphöllum heimsins Rólegra var á kínverskum hlutabréfamörkuðum í gær en í byrjun viku þegar gengi bréfa hríðféll svo að kauphöllunum í Sjanghæ var lokað. Hlutabréfin héldu áfram að falla í gær en um var að ræða mun minni lækkun. Sjanghæ-úrvalsvísitalan féll um 0,3 prósent og Hang Seng í Hong Kong féll um 0,7 prósent. 6. janúar 2016 07:00
Lækkanir á mörkuðum víða um heim Þrátt fyrir umrót út í heimi hækkaði vísitalan hér á landi. 4. janúar 2016 23:28