Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour