Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour