Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour