Vetrartískan á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 19. janúar 2016 17:00 Glamour/Getty Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar. Glamour Tíska Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour
Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar.
Glamour Tíska Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour