Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 15. janúar 2016 16:15 Febrúar hefti Vogue er með óvenjulegri forsíðu. Vogue Það er óhætt að segja að forsíða febrúarheftis bandaríska Vogue sé með óvanalegum hætti í ár en hana prýðir leikarinn Ben Stiller í gervi Derek Zoolander og meðleikkona hans, Penelope Cruz. Forsíðuþátturinn er skotinn af ljósmyndaranum Annie Leibovitz og auk Penelope Cruz eru fyrirsæturnar Jourdan Dunn og Gigi Hadid einnig á myndunum. Í blaðinu er að finna viðtal við Stiller og Cruz en myndin Zoolander 2 er einmitt frumsýnd í febrúar út um allan heim. Hressandi myndataka - sjá brot af þættinum hér fyrir neðan og sömuleiðis sýnishorn úr myndinni. Penelope Cruz og Ben Stiller, í bakgrunni má sjá Gigi Hadid og Jourdan Dunn.Skjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.com Glamour Tíska Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour
Það er óhætt að segja að forsíða febrúarheftis bandaríska Vogue sé með óvanalegum hætti í ár en hana prýðir leikarinn Ben Stiller í gervi Derek Zoolander og meðleikkona hans, Penelope Cruz. Forsíðuþátturinn er skotinn af ljósmyndaranum Annie Leibovitz og auk Penelope Cruz eru fyrirsæturnar Jourdan Dunn og Gigi Hadid einnig á myndunum. Í blaðinu er að finna viðtal við Stiller og Cruz en myndin Zoolander 2 er einmitt frumsýnd í febrúar út um allan heim. Hressandi myndataka - sjá brot af þættinum hér fyrir neðan og sömuleiðis sýnishorn úr myndinni. Penelope Cruz og Ben Stiller, í bakgrunni má sjá Gigi Hadid og Jourdan Dunn.Skjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.com
Glamour Tíska Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour