RÚV hefur opinberað þau tólf lög sem munu keppa um að verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í vor.
Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í þremur beinum útsendingum í mynd-, hljóð- og rafrænum miðlum RÚV. Forkeppnin verður haldin daga 6. og 13. febrúar í Háskólabíó en úrslitakvöldið fer fram í Laugardalshöll þann 20. febrúar.
Hægt er að hlusta á lögin inni á vef RÚV hér.
Lögin sem verða í Söngvakeppninni 2016
1. Lag: Kreisí
Lag: Karl Olgeirsson.
Texti: Karl Olgeirsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir.
Flytjandi: Sigga Eyrún
2. Lag: Óvær
Lag og texti: Karl Olgeirsson.
Flytjandi: Helgi Valur Ásgeirsson.
3. Lag: Ótöluð orð
Lag og texti: Erna Mist og Magnús Thorlacius.
Flytjendur: Erna Mist og Magnús Thorlacius.
4. Lag: Hugur minn er
Lag og texti: Þórunn Erna Clausen
Flutningur: Erna Hrönn Ólafsdóttir og Hjörtur Traustason
5. Lag: Spring yfir heiminn
Lag: Júlí Heiðar Halldórsson.
Texti: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson. Flytjendur: Þórdís Birna Borgarsdóttir og Guðmundur Snorri Sigurðarson.
6. Lag: Augnablik
Lag: Alma Guðmundsdóttir og James Wong.
Texti: Alma Guðmundsdóttir, James Wong og Alda Dís Arnardóttir.
Flytjandi: Alda Dís Arnardóttir
7. Lag: Óstöðvandi
Lag: Kristinn Sigurpáll Sturluson, Ylfa Persson og Linda Persson.
Texti: Alma Rut Kristjánsdóttir, Ylfa Persson og Linda Persson.
Flytjandi: Karlotta Sigurðardóttir.
8. Lag: Fátækur námsmaður
Lag og texti: Ingólfur Þórarinsson.
Flytjandi: Ingólfur Þórarinsson.
9. Lag: Á ný
Lag og texti: Greta Salome Stefánsdóttir.
Flytjandi: Elísabet Ormslev.
10. Lag: Raddirnar
Lag og texti: Greta Salome Stefánsdóttir.
Flytjandi: Greta Salome Stefánsdóttir.
11. Lag: Ég sé þig
Lag og texti: Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir.
Flytjendur: Hljómsveitin Eva - Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir.
12. Lag: Ég leiði þig heim
Lag og texti: Þórir Úlfarsson.
Flytjandi: Pálmi Gunnarsson.
Hlustaðu á lögin í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2016
