Óskarinn: Fylgstu með tilnefningum í beinni á Vísi Birgir Olgeirsson skrifar 14. janúar 2016 13:15 Óskarinn er afar eftirsóttur í kvikmyndageiranum. Vísir/EPA Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bein útsending frá viðburðinum hefst klukkan 13:30 og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. Leikstjórarnir Guillermo del Toro og Ang Lee ásamt leikaranum John Krasinski og forseta Óskarsakademíunnar, Cheryl Bone Isaaces, munu opinbera þá sem hljóta tilnefningu.Fyrstu flokkarnir sem eru kynntir eru fyrir bestu kvikmyndaklippinguna, besta frumsamda lagið fyrir kvikmynd, bestu teiknimyndina í fullri lengd, bestu teiknuðu stuttmyndina í fullri lengd, bestu stuttmyndina, bestu heimildamyndina, bestu tæknibrellurnar og fyrir bestu hljóðvinnsluna, svo dæmi séu tekin. Þar á eftir eru tilkynntar tilnefningar til þeirra karla og kvenna sem þóttu standa sig best í aðal- og aukahlutverki, besti leikstjórinn, besta myndin, besta handritið, besta kvikmyndatakan svo dæmi séu tekin. Óskarsverðlaunahátíðin sjálf fer svo fram í Dolby-höllinni í Hollywood sunnudaginn 28. febrúar næstkomandi.#OscarNoms Tweets Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bein útsending frá viðburðinum hefst klukkan 13:30 og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. Leikstjórarnir Guillermo del Toro og Ang Lee ásamt leikaranum John Krasinski og forseta Óskarsakademíunnar, Cheryl Bone Isaaces, munu opinbera þá sem hljóta tilnefningu.Fyrstu flokkarnir sem eru kynntir eru fyrir bestu kvikmyndaklippinguna, besta frumsamda lagið fyrir kvikmynd, bestu teiknimyndina í fullri lengd, bestu teiknuðu stuttmyndina í fullri lengd, bestu stuttmyndina, bestu heimildamyndina, bestu tæknibrellurnar og fyrir bestu hljóðvinnsluna, svo dæmi séu tekin. Þar á eftir eru tilkynntar tilnefningar til þeirra karla og kvenna sem þóttu standa sig best í aðal- og aukahlutverki, besti leikstjórinn, besta myndin, besta handritið, besta kvikmyndatakan svo dæmi séu tekin. Óskarsverðlaunahátíðin sjálf fer svo fram í Dolby-höllinni í Hollywood sunnudaginn 28. febrúar næstkomandi.#OscarNoms Tweets
Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira