Magnussen gæti tekið sæti Maldonado Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. janúar 2016 23:18 Kevin Magnussen gæti snúið aftur í Formúlu 1. Vísir/Getty Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins. Lotus hafði staðfest að Jolyon Palmer og Maldonado myndu aka fyrir liðið. Nú hefur Renault tekið yfir liðið og aðstæður gætu breyst. PDSVA, ríkisolíufélag Venesúela skuldar liðiðnu styrktarfé. Renault gæti því ákveðið að leita annað ef styrkirnir verða ekki greiddir. Orðrómurinn er að Magnussen sé líklegasti ökumaðurinn til að fylla skarð Venesúelans. Daninn hitti yfirmenn Renault á dögunum og fékk að skoða aðstöðuna í Enstone. Talsmaður Renault kallaði orðróminn „sögusagnir“ eins og staðan er. Renault neitaði ekki að Magnussen gæti komið til liðs við Renault á næstunni. „Við erum með samning við Pastor, sú er staðan núna. Hver veit hvað getur gerst fyrir keppnina í Ástralíu, en núna horfum við fram á veginn með Pastor og Jolyon,“ bætti talsmaðurinn við. Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 29. nóvember 2015 14:33 Maldonado býst við betri Renault vél í ár Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. 8. janúar 2016 22:00 Ríkisstjórn Indónesíu vill kaupa sæti hjá Manor Ríkisstjórn Indónesíu hefur í bréfi til Manor F1 liðsins boðið fjárhagslegan styrk. Ríkisstjórnin vill fá Rio Haryanto bak við stýrið og merkingar á bílana. 13. desember 2015 12:00 Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins. Lotus hafði staðfest að Jolyon Palmer og Maldonado myndu aka fyrir liðið. Nú hefur Renault tekið yfir liðið og aðstæður gætu breyst. PDSVA, ríkisolíufélag Venesúela skuldar liðiðnu styrktarfé. Renault gæti því ákveðið að leita annað ef styrkirnir verða ekki greiddir. Orðrómurinn er að Magnussen sé líklegasti ökumaðurinn til að fylla skarð Venesúelans. Daninn hitti yfirmenn Renault á dögunum og fékk að skoða aðstöðuna í Enstone. Talsmaður Renault kallaði orðróminn „sögusagnir“ eins og staðan er. Renault neitaði ekki að Magnussen gæti komið til liðs við Renault á næstunni. „Við erum með samning við Pastor, sú er staðan núna. Hver veit hvað getur gerst fyrir keppnina í Ástralíu, en núna horfum við fram á veginn með Pastor og Jolyon,“ bætti talsmaðurinn við.
Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 29. nóvember 2015 14:33 Maldonado býst við betri Renault vél í ár Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. 8. janúar 2016 22:00 Ríkisstjórn Indónesíu vill kaupa sæti hjá Manor Ríkisstjórn Indónesíu hefur í bréfi til Manor F1 liðsins boðið fjárhagslegan styrk. Ríkisstjórnin vill fá Rio Haryanto bak við stýrið og merkingar á bílana. 13. desember 2015 12:00 Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 29. nóvember 2015 14:33
Maldonado býst við betri Renault vél í ár Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. 8. janúar 2016 22:00
Ríkisstjórn Indónesíu vill kaupa sæti hjá Manor Ríkisstjórn Indónesíu hefur í bréfi til Manor F1 liðsins boðið fjárhagslegan styrk. Ríkisstjórnin vill fá Rio Haryanto bak við stýrið og merkingar á bílana. 13. desember 2015 12:00
Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15