„Við erum kreisí í að fara til Stokkhólms“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. janúar 2016 15:30 Skemmtilegt myndband. vísir „Við ákváðum að vera djörf og gera myndband,“ segir Sigga Eyrún sem hefur gefið út myndband við lagið Kreisí sem tekur þátt í undankeppni Eurovision. „Dægurlög lifa oft svo stutt en ef það er skemmtilega myndskreytt á netinu þá skilur það meira eftir sig. Við erum með dansara og dragdrottningu og í brennipunktinum er söguhetjan sem er límd við tölvuskjá og kemst ekki út”. Hún segist hafa safnað ssaman góðu fólki til að vinna þetta með og má þar nefna, myndatökumann, ljósamann, danshöfund, stílista og margir fleiri. Karl Olgeirsson samdi lagið og textann gerðu þau saman. Þau hafa áður tekið þátt í keppninni því fyrir tveimur árum lentu þau í öðru sæti með lagið Lífið kviknar á ný. Og þau ætla sér lengra í þetta skiptið. „Já, núna ætlum við alla leið. Við erum kreisí í að fara til Stokkhólms,“ segir Sigga Eyrún að lokum. Eurovision Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Við ákváðum að vera djörf og gera myndband,“ segir Sigga Eyrún sem hefur gefið út myndband við lagið Kreisí sem tekur þátt í undankeppni Eurovision. „Dægurlög lifa oft svo stutt en ef það er skemmtilega myndskreytt á netinu þá skilur það meira eftir sig. Við erum með dansara og dragdrottningu og í brennipunktinum er söguhetjan sem er límd við tölvuskjá og kemst ekki út”. Hún segist hafa safnað ssaman góðu fólki til að vinna þetta með og má þar nefna, myndatökumann, ljósamann, danshöfund, stílista og margir fleiri. Karl Olgeirsson samdi lagið og textann gerðu þau saman. Þau hafa áður tekið þátt í keppninni því fyrir tveimur árum lentu þau í öðru sæti með lagið Lífið kviknar á ný. Og þau ætla sér lengra í þetta skiptið. „Já, núna ætlum við alla leið. Við erum kreisí í að fara til Stokkhólms,“ segir Sigga Eyrún að lokum.
Eurovision Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira