Rúmlega tvöföldun í fjölda gistirýma á Airbnb Sæunn Gísladóttir skrifar 26. janúar 2016 15:09 Tæplega fjögur þúsund gistirými á Íslandi eru nú auglýst á Airbnb. Vísir/GVA Fjöldi gistirýma sem auglýst eru á Íslandi til skammtímaleigu á vef Airbnb hefur rúmlega tvöfaldast á einu ári. Í dag eru 3.903 auglýsingar á íslenskum gistirýmum, samanborið við sautján hundruð í byrjun síðasta árs. Þessu greinir Túristi frá. Á síðustu þremur mánuðum hefur þeim fjölgað um tíu prósent, eða úr 3.547 rýmum í 3.903 rými. Til samanburðar má nefna að 320 herbergi eru á Fosshóteli sem er stærsta hótel landsins. Túristi bendir á að fyrirtækið býður fleiri gistirými en stærstu hótelkeðjur landsins samanlagt. Tengdar fréttir Flókið regluverk ekki afsökun fyrir því að brjóta lög Samtök ferðaþjónustunnar segja jákvætt að reglur séu einfaldaðar fyrir fólk sem leigi heimili sín tímabundið á airbnb. Skýlaus krafa sé hinsvegar að þeir sem hafi atvinnu af því að hýsa ferðamenn sæti sömu reglum og hótelin. 12. nóvember 2015 19:30 Svona forðast þú svindl þegar þú leigir íbúðir á netinu Vefsíður á borð við Airbnb njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Lögreglan hefur sent frá sér varrúðarreglur til að hafa í huga. 12. desember 2015 13:43 Fjögur prósent íbúða leigð túristum Um fjögur prósent allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í gær. 7. nóvember 2015 07:00 Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. 11. nóvember 2015 10:30 Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. 12. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Fjöldi gistirýma sem auglýst eru á Íslandi til skammtímaleigu á vef Airbnb hefur rúmlega tvöfaldast á einu ári. Í dag eru 3.903 auglýsingar á íslenskum gistirýmum, samanborið við sautján hundruð í byrjun síðasta árs. Þessu greinir Túristi frá. Á síðustu þremur mánuðum hefur þeim fjölgað um tíu prósent, eða úr 3.547 rýmum í 3.903 rými. Til samanburðar má nefna að 320 herbergi eru á Fosshóteli sem er stærsta hótel landsins. Túristi bendir á að fyrirtækið býður fleiri gistirými en stærstu hótelkeðjur landsins samanlagt.
Tengdar fréttir Flókið regluverk ekki afsökun fyrir því að brjóta lög Samtök ferðaþjónustunnar segja jákvætt að reglur séu einfaldaðar fyrir fólk sem leigi heimili sín tímabundið á airbnb. Skýlaus krafa sé hinsvegar að þeir sem hafi atvinnu af því að hýsa ferðamenn sæti sömu reglum og hótelin. 12. nóvember 2015 19:30 Svona forðast þú svindl þegar þú leigir íbúðir á netinu Vefsíður á borð við Airbnb njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Lögreglan hefur sent frá sér varrúðarreglur til að hafa í huga. 12. desember 2015 13:43 Fjögur prósent íbúða leigð túristum Um fjögur prósent allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í gær. 7. nóvember 2015 07:00 Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. 11. nóvember 2015 10:30 Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. 12. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Flókið regluverk ekki afsökun fyrir því að brjóta lög Samtök ferðaþjónustunnar segja jákvætt að reglur séu einfaldaðar fyrir fólk sem leigi heimili sín tímabundið á airbnb. Skýlaus krafa sé hinsvegar að þeir sem hafi atvinnu af því að hýsa ferðamenn sæti sömu reglum og hótelin. 12. nóvember 2015 19:30
Svona forðast þú svindl þegar þú leigir íbúðir á netinu Vefsíður á borð við Airbnb njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Lögreglan hefur sent frá sér varrúðarreglur til að hafa í huga. 12. desember 2015 13:43
Fjögur prósent íbúða leigð túristum Um fjögur prósent allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í gær. 7. nóvember 2015 07:00
Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. 11. nóvember 2015 10:30
Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. 12. nóvember 2015 10:00