Rúmlega tvöföldun í fjölda gistirýma á Airbnb Sæunn Gísladóttir skrifar 26. janúar 2016 15:09 Tæplega fjögur þúsund gistirými á Íslandi eru nú auglýst á Airbnb. Vísir/GVA Fjöldi gistirýma sem auglýst eru á Íslandi til skammtímaleigu á vef Airbnb hefur rúmlega tvöfaldast á einu ári. Í dag eru 3.903 auglýsingar á íslenskum gistirýmum, samanborið við sautján hundruð í byrjun síðasta árs. Þessu greinir Túristi frá. Á síðustu þremur mánuðum hefur þeim fjölgað um tíu prósent, eða úr 3.547 rýmum í 3.903 rými. Til samanburðar má nefna að 320 herbergi eru á Fosshóteli sem er stærsta hótel landsins. Túristi bendir á að fyrirtækið býður fleiri gistirými en stærstu hótelkeðjur landsins samanlagt. Tengdar fréttir Flókið regluverk ekki afsökun fyrir því að brjóta lög Samtök ferðaþjónustunnar segja jákvætt að reglur séu einfaldaðar fyrir fólk sem leigi heimili sín tímabundið á airbnb. Skýlaus krafa sé hinsvegar að þeir sem hafi atvinnu af því að hýsa ferðamenn sæti sömu reglum og hótelin. 12. nóvember 2015 19:30 Svona forðast þú svindl þegar þú leigir íbúðir á netinu Vefsíður á borð við Airbnb njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Lögreglan hefur sent frá sér varrúðarreglur til að hafa í huga. 12. desember 2015 13:43 Fjögur prósent íbúða leigð túristum Um fjögur prósent allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í gær. 7. nóvember 2015 07:00 Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. 11. nóvember 2015 10:30 Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. 12. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Fjöldi gistirýma sem auglýst eru á Íslandi til skammtímaleigu á vef Airbnb hefur rúmlega tvöfaldast á einu ári. Í dag eru 3.903 auglýsingar á íslenskum gistirýmum, samanborið við sautján hundruð í byrjun síðasta árs. Þessu greinir Túristi frá. Á síðustu þremur mánuðum hefur þeim fjölgað um tíu prósent, eða úr 3.547 rýmum í 3.903 rými. Til samanburðar má nefna að 320 herbergi eru á Fosshóteli sem er stærsta hótel landsins. Túristi bendir á að fyrirtækið býður fleiri gistirými en stærstu hótelkeðjur landsins samanlagt.
Tengdar fréttir Flókið regluverk ekki afsökun fyrir því að brjóta lög Samtök ferðaþjónustunnar segja jákvætt að reglur séu einfaldaðar fyrir fólk sem leigi heimili sín tímabundið á airbnb. Skýlaus krafa sé hinsvegar að þeir sem hafi atvinnu af því að hýsa ferðamenn sæti sömu reglum og hótelin. 12. nóvember 2015 19:30 Svona forðast þú svindl þegar þú leigir íbúðir á netinu Vefsíður á borð við Airbnb njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Lögreglan hefur sent frá sér varrúðarreglur til að hafa í huga. 12. desember 2015 13:43 Fjögur prósent íbúða leigð túristum Um fjögur prósent allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í gær. 7. nóvember 2015 07:00 Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. 11. nóvember 2015 10:30 Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. 12. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Flókið regluverk ekki afsökun fyrir því að brjóta lög Samtök ferðaþjónustunnar segja jákvætt að reglur séu einfaldaðar fyrir fólk sem leigi heimili sín tímabundið á airbnb. Skýlaus krafa sé hinsvegar að þeir sem hafi atvinnu af því að hýsa ferðamenn sæti sömu reglum og hótelin. 12. nóvember 2015 19:30
Svona forðast þú svindl þegar þú leigir íbúðir á netinu Vefsíður á borð við Airbnb njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Lögreglan hefur sent frá sér varrúðarreglur til að hafa í huga. 12. desember 2015 13:43
Fjögur prósent íbúða leigð túristum Um fjögur prósent allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í gær. 7. nóvember 2015 07:00
Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. 11. nóvember 2015 10:30
Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. 12. nóvember 2015 10:00