Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. janúar 2016 20:30 Daniel Ricciardo í Red Bull bílnum í dag. Vísir/Getty Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrri degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. Einungis þrír ökumenn tóku þátt í dag. Pirelli valdi Red Bull, Ferrari og McLaren fyrir prófunina.Stoffel Vandoorne var annar á McLaren bílnum en hann þurfti að hætta prófunum snemma vegna tæknilegrar bilunar í McLaren bílnum.Kimi Raikkonen var þriðji á Ferrari næstum einni sekúndu á eftir Ricciardo. Alls óku þremenningarnir 285 hringi. Þeir prófuðu 10 hringja akstur á 10 dekkjagöngum af nýrri tilraunaútgáfu af regndekkjum frá Pirelli. Formúla Tengdar fréttir Horner: Hamilton þráði að komast til Red Bull Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner hefur sagt að Lewis Hamilton hafi þráð að koma til liðs við Red Bull í gegnum tíðina. 19. janúar 2016 23:30 Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. 22. janúar 2016 22:45 Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. 20. janúar 2016 16:00 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrri degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. Einungis þrír ökumenn tóku þátt í dag. Pirelli valdi Red Bull, Ferrari og McLaren fyrir prófunina.Stoffel Vandoorne var annar á McLaren bílnum en hann þurfti að hætta prófunum snemma vegna tæknilegrar bilunar í McLaren bílnum.Kimi Raikkonen var þriðji á Ferrari næstum einni sekúndu á eftir Ricciardo. Alls óku þremenningarnir 285 hringi. Þeir prófuðu 10 hringja akstur á 10 dekkjagöngum af nýrri tilraunaútgáfu af regndekkjum frá Pirelli.
Formúla Tengdar fréttir Horner: Hamilton þráði að komast til Red Bull Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner hefur sagt að Lewis Hamilton hafi þráð að koma til liðs við Red Bull í gegnum tíðina. 19. janúar 2016 23:30 Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. 22. janúar 2016 22:45 Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. 20. janúar 2016 16:00 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Horner: Hamilton þráði að komast til Red Bull Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner hefur sagt að Lewis Hamilton hafi þráð að koma til liðs við Red Bull í gegnum tíðina. 19. janúar 2016 23:30
Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. 22. janúar 2016 22:45
Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. 20. janúar 2016 16:00