Balmain fyrir börnin Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 19:00 North West í Balmain jakka Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram Glamour Tíska Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour
Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram
Glamour Tíska Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour