Balmain fyrir börnin Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 19:00 North West í Balmain jakka Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram Glamour Tíska Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour
Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram
Glamour Tíska Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour