Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour