Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour