Grindavík í bikarúrslit eftir auðveldan sigur á Stjörnunni Anton Ingi Leifsson skrifar 24. janúar 2016 21:09 Petrúnella og félagar í Grindavík eru á leið í úrslitaleikinn. vísir/þórdís Grindavík er komið í úrslit Powerade-bikarsins eftir tuttugu stiga sigur á Stjörnunni, 77-57, í Mustad-höllinni í Grindavík í kvöld. Grindavík mætir Snæfelli í úrslitaleiknum. Heimastúlkur byrjuðu vel og unnu fyrsta leikhlutann 23-15. Í næsta leikhluta bættu þær enn meira í og unnu hann 26-9. Staðan í hálfleik 49-24. Í síðari hálfleik var þetta svo engin spurning þrátt fyrir að Stjörnustúlkur hefðu unnið þriðja leikhlutann, 18-12, en þær töpuðu þeim síðasta 16-15 og lokatölur 77-57. Whitney Michelle Frazier skoraði 25 stig, tók átta fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Næst kom Hrund SKúladóttir með fimmtán stig og Ingunn Embla Kristínardóttir fjórtán stig. Ragna Margrét BRynjarsdóttir gerði átján stig fyrir gestina, auk þess að taka sex fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. Bryndís Hanna Hreinsdóttir kom næst með þrettán stig og tvö fráköst. Það eru því Grindavík og Snæfell sem mætast í úrslitaleik kvenna, en úrslitaleikurinn fer fram í Laugardalshöllinni 13. febrúar.Tölfræði leiks:Grindavík-Stjarnan 77-57 (23-15, 26-9, 12-18, 16-15)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 25/8 fráköst, Hrund Skuladóttir 15, Ingunn Embla Kristínardóttir 14, Björg Guðrún Einarsdóttir 8/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 7/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/7 fráköst, Helga Einarsdóttir 2, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Íris Sverrisdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0.Stjarnan: Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 13, Adrienne Godbold 11, Margrét Kara Sturludóttir 9/16 fráköst/6 stolnir, Erla Dís Þórsdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2/4 fráköst, Heiðrún Kristmundsdóttir 2, Bára Fanney Hálfdanardóttir 0, Eva María Emilsdóttir 0, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir 0, Helena Mikaelsdóttir 0, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 64-74 | Snæfell í bikarúrslit í þriðja sinn Snæfell er komið í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í þriðja sinn í sögu félagsins eftir 10 stiga sigur, 64-74, á Keflavík í TM-höllinni í kvöld. 24. janúar 2016 22:30 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Sjá meira
Grindavík er komið í úrslit Powerade-bikarsins eftir tuttugu stiga sigur á Stjörnunni, 77-57, í Mustad-höllinni í Grindavík í kvöld. Grindavík mætir Snæfelli í úrslitaleiknum. Heimastúlkur byrjuðu vel og unnu fyrsta leikhlutann 23-15. Í næsta leikhluta bættu þær enn meira í og unnu hann 26-9. Staðan í hálfleik 49-24. Í síðari hálfleik var þetta svo engin spurning þrátt fyrir að Stjörnustúlkur hefðu unnið þriðja leikhlutann, 18-12, en þær töpuðu þeim síðasta 16-15 og lokatölur 77-57. Whitney Michelle Frazier skoraði 25 stig, tók átta fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Næst kom Hrund SKúladóttir með fimmtán stig og Ingunn Embla Kristínardóttir fjórtán stig. Ragna Margrét BRynjarsdóttir gerði átján stig fyrir gestina, auk þess að taka sex fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. Bryndís Hanna Hreinsdóttir kom næst með þrettán stig og tvö fráköst. Það eru því Grindavík og Snæfell sem mætast í úrslitaleik kvenna, en úrslitaleikurinn fer fram í Laugardalshöllinni 13. febrúar.Tölfræði leiks:Grindavík-Stjarnan 77-57 (23-15, 26-9, 12-18, 16-15)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 25/8 fráköst, Hrund Skuladóttir 15, Ingunn Embla Kristínardóttir 14, Björg Guðrún Einarsdóttir 8/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 7/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/7 fráköst, Helga Einarsdóttir 2, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Íris Sverrisdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0.Stjarnan: Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 13, Adrienne Godbold 11, Margrét Kara Sturludóttir 9/16 fráköst/6 stolnir, Erla Dís Þórsdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2/4 fráköst, Heiðrún Kristmundsdóttir 2, Bára Fanney Hálfdanardóttir 0, Eva María Emilsdóttir 0, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir 0, Helena Mikaelsdóttir 0, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 64-74 | Snæfell í bikarúrslit í þriðja sinn Snæfell er komið í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í þriðja sinn í sögu félagsins eftir 10 stiga sigur, 64-74, á Keflavík í TM-höllinni í kvöld. 24. janúar 2016 22:30 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 64-74 | Snæfell í bikarúrslit í þriðja sinn Snæfell er komið í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í þriðja sinn í sögu félagsins eftir 10 stiga sigur, 64-74, á Keflavík í TM-höllinni í kvöld. 24. janúar 2016 22:30