Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 21. janúar 2016 14:30 Okkar kona, Heiða, á rauða dreglinum. Glamour/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Heimildarmynd um ævi Heath Ledger í bígerð Glamour
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Heimildarmynd um ævi Heath Ledger í bígerð Glamour