Tíu verkefni eiga möguleika á að hljóta Eyrarrósina Atli Ísleifsson skrifar 20. janúar 2016 15:49 Verksmiðjan Hjalteyri er eitt þeirra verkefna sem á möguleika á að hljóta Eyrarrósina 2016. Mynd/Artfest Búið er að birta lista yfir þau tíu verkefni sem eiga möguleika á að hljóta Eyrarrósina árið 2016. Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunnar og beinir sjónum að og hvetur til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviði menningar og lista. Að verðlaununum standa Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík. Þau verkefni sem eiga möguleika á að hljóta viðurkenninguna eru: * Act Alone * Að – þáttaröð N4 * Barokksmiðja Hólastiftis * Eldheimar * Ferskir vindar * Northern Wave * Reitir * Rúllandi snjóbolti * Sauðfjársetur á Ströndum * Verksmiðjan á Hjalteyri Í tilkynningu segir að í ár hafi borist mikill fjöldi umsókna en tilkynnt verður þann 2. febrúar næstkomandi hvaða þrjú verkefni hljóta tilnefningu til verðlaunanna. Eitt þeirra hlýtur að lokum Eyrarrósina, 1.650.000 krónur og flugferðir innanlands frá Flugfélagi Íslands en hin tvö verkefnin hljóta peningaverðlaun og flugferðir frá Flugfélagi Íslands. Eyrarrósinverður afhent með viðhöfn um miðjan febrúar næstkomandi í Frystiklefanum að Rifi og mun Dorrit Moussaieff, forsetafrú og verndari Eyrarrósarinnar, afhenda verðlaunin. Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Búið er að birta lista yfir þau tíu verkefni sem eiga möguleika á að hljóta Eyrarrósina árið 2016. Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunnar og beinir sjónum að og hvetur til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviði menningar og lista. Að verðlaununum standa Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík. Þau verkefni sem eiga möguleika á að hljóta viðurkenninguna eru: * Act Alone * Að – þáttaröð N4 * Barokksmiðja Hólastiftis * Eldheimar * Ferskir vindar * Northern Wave * Reitir * Rúllandi snjóbolti * Sauðfjársetur á Ströndum * Verksmiðjan á Hjalteyri Í tilkynningu segir að í ár hafi borist mikill fjöldi umsókna en tilkynnt verður þann 2. febrúar næstkomandi hvaða þrjú verkefni hljóta tilnefningu til verðlaunanna. Eitt þeirra hlýtur að lokum Eyrarrósina, 1.650.000 krónur og flugferðir innanlands frá Flugfélagi Íslands en hin tvö verkefnin hljóta peningaverðlaun og flugferðir frá Flugfélagi Íslands. Eyrarrósinverður afhent með viðhöfn um miðjan febrúar næstkomandi í Frystiklefanum að Rifi og mun Dorrit Moussaieff, forsetafrú og verndari Eyrarrósarinnar, afhenda verðlaunin.
Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira