Hefur ekkert breyst í 24 ár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2016 17:00 Glamour/skjáskot Árið 1992 lék ofurfyrirsætan Cindy Crawford í auglýsingu fyrir Pepsi sem sýnd var á Superbowl og naut mikilla vinsælda. Nú tuttugu og fjórum árum síðar endurgerir Cindy auglýsinguna og virðist vera að hún hafi ekki elst um einn dag síðan árið 1992. Með Cindy í auglýsingunni leikur þáttastjórnandinn James Corden úr spjallþættinum The Late Late Show, en það var hann sem fékk hana til þess að gera auglýsinguna að nýju og setti um leið sitt twist á hana. Hér fyrir neðan má sjá gömlu og nýju auglýsinguna, og má þá sjá hversu vel Cindy Crawford hefur elst. Glamour Fegurð Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour
Árið 1992 lék ofurfyrirsætan Cindy Crawford í auglýsingu fyrir Pepsi sem sýnd var á Superbowl og naut mikilla vinsælda. Nú tuttugu og fjórum árum síðar endurgerir Cindy auglýsinguna og virðist vera að hún hafi ekki elst um einn dag síðan árið 1992. Með Cindy í auglýsingunni leikur þáttastjórnandinn James Corden úr spjallþættinum The Late Late Show, en það var hann sem fékk hana til þess að gera auglýsinguna að nýju og setti um leið sitt twist á hana. Hér fyrir neðan má sjá gömlu og nýju auglýsinguna, og má þá sjá hversu vel Cindy Crawford hefur elst.
Glamour Fegurð Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour