Sérstakt bjórtilboð á Hótel AdaM Jakob Bjarnar og Erla Björk Gunnarsdóttir skrifar 9. febrúar 2016 12:08 Ýmsar athugasemdir hafa komið upp á yfirborðið hvað varðar reksturinn á Adam Hótel. visir/Anton Brink Skömmu áður en forvígismenn Hótel AdaM við Skólavörðustíg tóku Facebooksíðu sína niður mátti finna þar athyglisvert bjórtilboð, þar sem 50CL tékkneskur bjór var auglýstur á aðeins 1.200 krónur tvær dósir: „!! WE HAVE SPECIAL OFFER OF CZECH BEERS in our new coffee shop Coffee 4 You !! HAPPY HOUR 17:00 – 20:00 1 CZECH BEERS 50CL. for 1200 ISK only“ Og með fylgir broskall.Svarar ekki fyrirspurnumVið þessa athugasemd, sem er frá í október hefur einn maður skrifað: „Cool“, en sá heitir Ragnar Guðmundsson, sem er einmitt maðurinn sem Vísir hefur verið að ná í vegna frétta af tilkynningar til hótelgesta þar sem varað er við kranavatninu og gestum bent á að til sé vatn á plastflöskum, merktar hótelinu, á 400 krónur.Vísir greindi frá málinu í gær og vakti það mikla athygli. En, fyrir liggur að Tékkar framleiða einhvern besta bjór sem um getur. Ef rýnt er í myndina er um að ræða bjórtegundir sem ekki eru vel þekktar hér á landi: Zubr, Holba og [?] itovel, samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR eru þetta ekki bjórtegundir sem áfengisverslun ríkisins flytur inn. Svo virðist sem þetta sé þá bjór sem hótelið hefur keypt af sjálfstæðum byrgjum eða flutt inn sjálft.Bjórtegundirnar eru ekki mjög kunnuglegar, sem í boði eru á Hótel AdaM, á sérstöku tilboði. Sex hundruð krónur fyrir baukinn, aðeins.Um allt þetta er erfitt að segja því Ragnar hefur ekki svarað fyrirspurnum, en samkvæmt upplýsingum úr móttöku hótelsins í gær er hann staddur erlendis og ekki með síma. Var bent á að hafa mætti samband við hann í gegnum tölvupóst.Neytendastofa komin með málið á sitt borð Þórunn Anna Árnadóttir, sviðstjóri neytendaréttarsviðs hjá neytendastofu, segir málið vera komið á sitt borð. „Við erum búin að fá ábendingu um þetta mál og höfum sent fyrirspurn til hótelsins þar sem við óskum eftir upplýsingum um hvernig standi á þessum merkingum.Neytendastofa hefur áhuga á að vita hvað sé í gangi með vatnið á Hótel AdaM, en frétt Vísis í gær um að gestir væru varaðir við kranavatninu á Skólavörðustíg, vakti mikla athygli.?Þegar grunur er um að það séu villandi eða rangar upplýsingar, þá óskum við eftir svörum frá þeim sem gefa upplýsingarnar. Allar upplýsingar eiga að vera réttar sem er verið að gefa neytendum. Sérstaklega þegar verið er að hafa áhrif á þá til að kaupa vöru eða þjónustu.“ Þórunn segist ekki hafa fundið fyrir fjölgun mála sem snúa að ferðamönnum - þar sem reynt er að svindla á þeim eða plata þá. „Við höfum ekki fengið mikið af ábendingum. Það er þá helst ábendingar um að verð sé að hækka óeðlilega mikið – en það í sjálfu sér fellur ekki undir okkar valdsvíð svo við höfum lítið getað gert í því.“ Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Reykjavík Tengdar fréttir Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54 Mest lesið Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Erlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Sjá meira
Skömmu áður en forvígismenn Hótel AdaM við Skólavörðustíg tóku Facebooksíðu sína niður mátti finna þar athyglisvert bjórtilboð, þar sem 50CL tékkneskur bjór var auglýstur á aðeins 1.200 krónur tvær dósir: „!! WE HAVE SPECIAL OFFER OF CZECH BEERS in our new coffee shop Coffee 4 You !! HAPPY HOUR 17:00 – 20:00 1 CZECH BEERS 50CL. for 1200 ISK only“ Og með fylgir broskall.Svarar ekki fyrirspurnumVið þessa athugasemd, sem er frá í október hefur einn maður skrifað: „Cool“, en sá heitir Ragnar Guðmundsson, sem er einmitt maðurinn sem Vísir hefur verið að ná í vegna frétta af tilkynningar til hótelgesta þar sem varað er við kranavatninu og gestum bent á að til sé vatn á plastflöskum, merktar hótelinu, á 400 krónur.Vísir greindi frá málinu í gær og vakti það mikla athygli. En, fyrir liggur að Tékkar framleiða einhvern besta bjór sem um getur. Ef rýnt er í myndina er um að ræða bjórtegundir sem ekki eru vel þekktar hér á landi: Zubr, Holba og [?] itovel, samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR eru þetta ekki bjórtegundir sem áfengisverslun ríkisins flytur inn. Svo virðist sem þetta sé þá bjór sem hótelið hefur keypt af sjálfstæðum byrgjum eða flutt inn sjálft.Bjórtegundirnar eru ekki mjög kunnuglegar, sem í boði eru á Hótel AdaM, á sérstöku tilboði. Sex hundruð krónur fyrir baukinn, aðeins.Um allt þetta er erfitt að segja því Ragnar hefur ekki svarað fyrirspurnum, en samkvæmt upplýsingum úr móttöku hótelsins í gær er hann staddur erlendis og ekki með síma. Var bent á að hafa mætti samband við hann í gegnum tölvupóst.Neytendastofa komin með málið á sitt borð Þórunn Anna Árnadóttir, sviðstjóri neytendaréttarsviðs hjá neytendastofu, segir málið vera komið á sitt borð. „Við erum búin að fá ábendingu um þetta mál og höfum sent fyrirspurn til hótelsins þar sem við óskum eftir upplýsingum um hvernig standi á þessum merkingum.Neytendastofa hefur áhuga á að vita hvað sé í gangi með vatnið á Hótel AdaM, en frétt Vísis í gær um að gestir væru varaðir við kranavatninu á Skólavörðustíg, vakti mikla athygli.?Þegar grunur er um að það séu villandi eða rangar upplýsingar, þá óskum við eftir svörum frá þeim sem gefa upplýsingarnar. Allar upplýsingar eiga að vera réttar sem er verið að gefa neytendum. Sérstaklega þegar verið er að hafa áhrif á þá til að kaupa vöru eða þjónustu.“ Þórunn segist ekki hafa fundið fyrir fjölgun mála sem snúa að ferðamönnum - þar sem reynt er að svindla á þeim eða plata þá. „Við höfum ekki fengið mikið af ábendingum. Það er þá helst ábendingar um að verð sé að hækka óeðlilega mikið – en það í sjálfu sér fellur ekki undir okkar valdsvíð svo við höfum lítið getað gert í því.“
Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Reykjavík Tengdar fréttir Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54 Mest lesið Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Erlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Sjá meira
Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54