Under Armour veðjaði á rétta menn | Með samning við bestu menn í öllum greinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2016 16:15 Bryce Harper, Stephen Curry, Cam Newton og Carey Price. Vísir/Getty Forráðamenn Under Armour íþróttavöruframleiðandans geta verið kátir þessa dagana og það er eflaust von á markaðsátaki sem segir frá athyglisverðri staðreynd. Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers liðsins, var í gær valinn mikilvægasti leikmaðurinn í ameríska fótboltanum. Það kom fáum á óvart enda hefur hann átt magnað tímabil hjá liði sem vann 15 af 16 leikjum sínum og er komið alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. Þetta þýðir jafnframt að allir ríkjandi bestu leikmennirnir í fjórum stærstu atvinnumannagreinunum í Bandaríkjunum eru nú á samningi hjá Under Armour. Hinir eru Stephen Curry hjá NBA-körfuboltaliðinu Golden State Warriors, Bryce Harper hjá MLB-hafnarboltaliði Washington Nationals og Carey Price, markvörður NHL-íshokkíliðsins Montreal Canadiens. Að auki er síðan kylfingurinn Jordan Spieth einnig á samningi hjá Under Armour en Spieth vann tvö risamót á síðasta ári og var kosinn besti kylfingurinn á PGA-mótaröðinni. Allir eru þessir kappar á besta aldri, frá 22 ára til 28 ára, og þeir gætu því allir bætt mörkum skrautfjöðrum í hattinn á næstu árum. Cam Newton, sem er 26 ára gamall og á sínum fimmta tímabili í NFL-deildinni, gæti byrjað á því strax í kvöld þegar hann og félagar hans í Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin klukkan 23.00. Tryggðu þér áskrift á 365.is. NFL Tengdar fréttir Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00 Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. 2. febrúar 2016 18:00 Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15 Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. 3. febrúar 2016 18:00 Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. 7. febrúar 2016 12:00 Spáir tölvuleikur aftur fyrir um hárrétt úrslit í Super Bowl? Madden NFL tölvuleikurinn var með hárrétt úrslit í Super Bowl-leiknum í fyrra og er nú búinn að koma með sinn spádóm fyrir leikinn um næstu helgi. 3. febrúar 2016 23:15 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Sjá meira
Forráðamenn Under Armour íþróttavöruframleiðandans geta verið kátir þessa dagana og það er eflaust von á markaðsátaki sem segir frá athyglisverðri staðreynd. Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers liðsins, var í gær valinn mikilvægasti leikmaðurinn í ameríska fótboltanum. Það kom fáum á óvart enda hefur hann átt magnað tímabil hjá liði sem vann 15 af 16 leikjum sínum og er komið alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. Þetta þýðir jafnframt að allir ríkjandi bestu leikmennirnir í fjórum stærstu atvinnumannagreinunum í Bandaríkjunum eru nú á samningi hjá Under Armour. Hinir eru Stephen Curry hjá NBA-körfuboltaliðinu Golden State Warriors, Bryce Harper hjá MLB-hafnarboltaliði Washington Nationals og Carey Price, markvörður NHL-íshokkíliðsins Montreal Canadiens. Að auki er síðan kylfingurinn Jordan Spieth einnig á samningi hjá Under Armour en Spieth vann tvö risamót á síðasta ári og var kosinn besti kylfingurinn á PGA-mótaröðinni. Allir eru þessir kappar á besta aldri, frá 22 ára til 28 ára, og þeir gætu því allir bætt mörkum skrautfjöðrum í hattinn á næstu árum. Cam Newton, sem er 26 ára gamall og á sínum fimmta tímabili í NFL-deildinni, gæti byrjað á því strax í kvöld þegar hann og félagar hans í Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin klukkan 23.00. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
NFL Tengdar fréttir Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00 Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. 2. febrúar 2016 18:00 Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15 Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. 3. febrúar 2016 18:00 Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. 7. febrúar 2016 12:00 Spáir tölvuleikur aftur fyrir um hárrétt úrslit í Super Bowl? Madden NFL tölvuleikurinn var með hárrétt úrslit í Super Bowl-leiknum í fyrra og er nú búinn að koma með sinn spádóm fyrir leikinn um næstu helgi. 3. febrúar 2016 23:15 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Sjá meira
Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00
Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. 2. febrúar 2016 18:00
Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15
Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. 3. febrúar 2016 18:00
Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. 7. febrúar 2016 12:00
Spáir tölvuleikur aftur fyrir um hárrétt úrslit í Super Bowl? Madden NFL tölvuleikurinn var með hárrétt úrslit í Super Bowl-leiknum í fyrra og er nú búinn að koma með sinn spádóm fyrir leikinn um næstu helgi. 3. febrúar 2016 23:15