WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Sæunn Gísladóttir skrifar 5. febrúar 2016 14:31 Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. Mynd/aðsend Flugfélagið WOW air hefur fest kaup á tveimur nýjum Airbus A321-211 flugvélum og verða þær afhentar félaginu í febrúar. Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun félagsins í Norður-Ameríku þar með talið Kanadaflug félagsins sem hefst í maí. Með þessum kaupum eru nú fjórar flugvélar í eigu WOW air og í vor mun flugfloti félagsins telja tíu vélar. Listaverð á flugvélunum sem WOW air hefur fest kaup á eru um 15 milljarðar íslenskra króna hver flugvél. Vélarnar eru keyptar með kaupleigusamningi til tíu ára og fjármagnaðar af erlendum bönkum. „Við erum að tvöfalda sætaframboð okkar í ár og það er stórkostlegt að geta áfram boðið okkar farþegum upp á nýjasta flugflotann á Íslandi. Airbus flugvélarnar hafa reynst okkur mjög vel og henta frábærlega fyrir okkar leiðarkerfi. Við fjármögnunina á vélunum var ánægjulegt að sjá hversu mikið traust WOW air nýtur á alþjóðlegum mörkuðum“ segir Skúli Mogensen forstjóri og stofnandi WOW air í tilkynningu. Flugvélarnar eru af gerðinni Airbus A321-211 og eru þær eru sérútbúnar með auka eldsneytistönkum. Þessar nýju vélar eyða mun minna eldnseyti eða 25% minna en t.d. Boeing 757, þær eru hljóðlátari og umhverfisvænni með minni CO2 útblástur. Jafnframt þýðir öflugur og háþróaður tæknibúnaður Airbus vélanna minni viðhaldskostnað auk þess sem flugvélarnar eru hljóðlátari. Farþegarýmið í A321 er einstaklega breitt og rúmgott, sem þýðir að hvert sæti er u.þ.b. tommu breiðara en í Boeing 757. Í A321 vélunum hjá WOW air verða sæti fyrir 200 farþega en þessi tegund flugvéla getur þó rúmað sæti fyrir allt að 230 farþega. Því verður rýmra fótapláss fyrir farþega. Fréttir af flugi Mest lesið Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Sjá meira
Flugfélagið WOW air hefur fest kaup á tveimur nýjum Airbus A321-211 flugvélum og verða þær afhentar félaginu í febrúar. Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun félagsins í Norður-Ameríku þar með talið Kanadaflug félagsins sem hefst í maí. Með þessum kaupum eru nú fjórar flugvélar í eigu WOW air og í vor mun flugfloti félagsins telja tíu vélar. Listaverð á flugvélunum sem WOW air hefur fest kaup á eru um 15 milljarðar íslenskra króna hver flugvél. Vélarnar eru keyptar með kaupleigusamningi til tíu ára og fjármagnaðar af erlendum bönkum. „Við erum að tvöfalda sætaframboð okkar í ár og það er stórkostlegt að geta áfram boðið okkar farþegum upp á nýjasta flugflotann á Íslandi. Airbus flugvélarnar hafa reynst okkur mjög vel og henta frábærlega fyrir okkar leiðarkerfi. Við fjármögnunina á vélunum var ánægjulegt að sjá hversu mikið traust WOW air nýtur á alþjóðlegum mörkuðum“ segir Skúli Mogensen forstjóri og stofnandi WOW air í tilkynningu. Flugvélarnar eru af gerðinni Airbus A321-211 og eru þær eru sérútbúnar með auka eldsneytistönkum. Þessar nýju vélar eyða mun minna eldnseyti eða 25% minna en t.d. Boeing 757, þær eru hljóðlátari og umhverfisvænni með minni CO2 útblástur. Jafnframt þýðir öflugur og háþróaður tæknibúnaður Airbus vélanna minni viðhaldskostnað auk þess sem flugvélarnar eru hljóðlátari. Farþegarýmið í A321 er einstaklega breitt og rúmgott, sem þýðir að hvert sæti er u.þ.b. tommu breiðara en í Boeing 757. Í A321 vélunum hjá WOW air verða sæti fyrir 200 farþega en þessi tegund flugvéla getur þó rúmað sæti fyrir allt að 230 farþega. Því verður rýmra fótapláss fyrir farþega.
Fréttir af flugi Mest lesið Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Sjá meira