Spáir tölvuleikur aftur fyrir um hárrétt úrslit í Super Bowl? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. febrúar 2016 23:15 Þennan skemmtilegra leik þekkja margir. vísir/getty Tölvuleikurinn „Madden NFL“ nýtur gríðarlegra vinsælda og fyrir síðustu Super Bowl-leiki hefur hann spáð fyrir um úrslitin. Í fyrra spáði leikurinn því að New England myndi vinna 28-24. Það reyndist vera hárrétt. Leikurinn spáði einnig um síðasta snertimark leiksins til Julian Edelman sem og um rétta stöðu eftir þrjá leikhluta. Magnað. Tólf sinnum hefur Madden NFL spáð fyrir um úrslit í Super Bowl og níu sinnum hefur tölvuleikurinn verið með réttan sigurvegara. Í ár spáir Madden NFL því að Carolina Panthers muni vinna Denver Broncos, 24-20. Samkvæmt spánni verður staðan í hálfleik 17-0 fyrir Panthers en Peyton Manning og félagar koma til baka og skora 20 stig í röð í seinni hálfleik. Þegar minna en mínúta verður eftir af leiknum mun Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, aftur á móti dýfa sér í endamarkið og tryggja sínu liði sigur. Hann verður svo valinn maður leiksins. Þó svo tölvuleikurinn sé naskur á að giska á rétt úrslit þá hafði hann kolrangt fyrir sér fyrir tveim árum. Þá spáði hann því að Denver myndi vinna Seattle, 31-28. Seattle slátraði þá Denver, 43-8. Hvað gerist nú?Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstkomandi sunnudag. Tryggðu þér áskrift á 365.is. NFL Tengdar fréttir Brady selur flestar treyjur Vinsældir leikstjórnanda New England Patriots, Tom Brady, eru miklar og þær sjást best í treyjusölu. 3. febrúar 2016 17:00 Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00 Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. 2. febrúar 2016 18:00 Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15 Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. 3. febrúar 2016 18:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Sjá meira
Tölvuleikurinn „Madden NFL“ nýtur gríðarlegra vinsælda og fyrir síðustu Super Bowl-leiki hefur hann spáð fyrir um úrslitin. Í fyrra spáði leikurinn því að New England myndi vinna 28-24. Það reyndist vera hárrétt. Leikurinn spáði einnig um síðasta snertimark leiksins til Julian Edelman sem og um rétta stöðu eftir þrjá leikhluta. Magnað. Tólf sinnum hefur Madden NFL spáð fyrir um úrslit í Super Bowl og níu sinnum hefur tölvuleikurinn verið með réttan sigurvegara. Í ár spáir Madden NFL því að Carolina Panthers muni vinna Denver Broncos, 24-20. Samkvæmt spánni verður staðan í hálfleik 17-0 fyrir Panthers en Peyton Manning og félagar koma til baka og skora 20 stig í röð í seinni hálfleik. Þegar minna en mínúta verður eftir af leiknum mun Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, aftur á móti dýfa sér í endamarkið og tryggja sínu liði sigur. Hann verður svo valinn maður leiksins. Þó svo tölvuleikurinn sé naskur á að giska á rétt úrslit þá hafði hann kolrangt fyrir sér fyrir tveim árum. Þá spáði hann því að Denver myndi vinna Seattle, 31-28. Seattle slátraði þá Denver, 43-8. Hvað gerist nú?Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstkomandi sunnudag. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
NFL Tengdar fréttir Brady selur flestar treyjur Vinsældir leikstjórnanda New England Patriots, Tom Brady, eru miklar og þær sjást best í treyjusölu. 3. febrúar 2016 17:00 Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00 Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. 2. febrúar 2016 18:00 Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15 Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. 3. febrúar 2016 18:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Sjá meira
Brady selur flestar treyjur Vinsældir leikstjórnanda New England Patriots, Tom Brady, eru miklar og þær sjást best í treyjusölu. 3. febrúar 2016 17:00
Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00
Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. 2. febrúar 2016 18:00
Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15
Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. 3. febrúar 2016 18:00