Zoolander og Hansel gerast gínur Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 14:15 Skjáskot/Instagram Það varð upp fótur og fit í Róm í gær þegar leikaranir Ben Stiller og Owen Wilson sem Zoolander og Hansel stilltu sér upp í búðarglugga Valentino búðarinnar þar í borg. Viðburðurinn er partur af kynningarherferð vegna myndarinnar Zoolander 2 sem verður frumsýnd í síðar í mánuðinum. Wilson og Stiller stóðu í búðarglugganum, að sjálfsögðu klæddir í nýjustu línu Valentino, í dágóða stund og skiptust á að koma með skemmtilegar pósur við mikinn fögnuð viðstaddra. Glamour Tíska Mest lesið Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Loðnar kápur fyrir veturinn Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour
Það varð upp fótur og fit í Róm í gær þegar leikaranir Ben Stiller og Owen Wilson sem Zoolander og Hansel stilltu sér upp í búðarglugga Valentino búðarinnar þar í borg. Viðburðurinn er partur af kynningarherferð vegna myndarinnar Zoolander 2 sem verður frumsýnd í síðar í mánuðinum. Wilson og Stiller stóðu í búðarglugganum, að sjálfsögðu klæddir í nýjustu línu Valentino, í dágóða stund og skiptust á að koma með skemmtilegar pósur við mikinn fögnuð viðstaddra.
Glamour Tíska Mest lesið Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Loðnar kápur fyrir veturinn Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour