Myrkur Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2016 10:15 Glamour/getty Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Loðnar kápur fyrir veturinn Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour
Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Loðnar kápur fyrir veturinn Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour