Margt skemmtilegt kom úr því spjalli. Einn aðdáandi í New England sagði við Williams að hann ætti að enda sinn feril hjá Patriots. Svarið kom á óvart.
„Það sem ég hef heyrt er að engum líki við þjálfarann nema Tom Brady þannig að nei takk. Ég er ánægður þar sem ég er,“ skrifaði Williams.
Bill Belichick er þjálfari Patriots og er umdeildur. Hann er sá þjálfari í deildinni sem hefur unnið mest og hann hefur líka fengið mesta gagnrýni. Meðal annars fyrir að vera svindlari og það er annað sem Williams kom inn á.
Hann er nú ekki vanur að kippa sér upp við það og mun örugglega sofa vel þrátt fyrir þessi ummæli Williams.
From what I'm told only tom Brady likes the head coach so no thank u I'm happy where I am https://t.co/WILRq6FbSu
— DeAngelo Williams (@DeAngeloRB) February 15, 2016
No he owns most seasons/Super Bowls with questionable tactics in securing the win aka cheating https://t.co/aofwIfC0UF
— DeAngelo Williams (@DeAngeloRB) February 16, 2016