Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2016 09:30 Fyrirsætan Edda Pétursdóttir lét sig ekki vanta á tískupallinn í New York en hún var meðal fyrirsætna til að sýna nýjustu fatalínu fatahönnunarþríeykisins Three as Four í gærkvöldi. Forsíðufyrirsæta Glamour frá því í október var stórglæsileg að vanda í svörtum leggings, bol og kjól með fallegum smáatriðum. Hátt tagl og stimplaður svartur tölustafur á kinninni. Sumir tískuspekúlantar vildu meina að innblásturinn fyrir línuna mætti rekja til NFL - bandarísks fótbolta. Vel gert Edda!Edda Péturs á tískupallinum. Glamour Tíska Tengdar fréttir Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Ein farsælasta fyrirsæta landsins, Edda Pétursdóttir er á forsíðu nýjasta Glamour 7. október 2015 11:30 Mest lesið Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour
Fyrirsætan Edda Pétursdóttir lét sig ekki vanta á tískupallinn í New York en hún var meðal fyrirsætna til að sýna nýjustu fatalínu fatahönnunarþríeykisins Three as Four í gærkvöldi. Forsíðufyrirsæta Glamour frá því í október var stórglæsileg að vanda í svörtum leggings, bol og kjól með fallegum smáatriðum. Hátt tagl og stimplaður svartur tölustafur á kinninni. Sumir tískuspekúlantar vildu meina að innblásturinn fyrir línuna mætti rekja til NFL - bandarísks fótbolta. Vel gert Edda!Edda Péturs á tískupallinum.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Ein farsælasta fyrirsæta landsins, Edda Pétursdóttir er á forsíðu nýjasta Glamour 7. október 2015 11:30 Mest lesið Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour
Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Ein farsælasta fyrirsæta landsins, Edda Pétursdóttir er á forsíðu nýjasta Glamour 7. október 2015 11:30