Jóhann og Atli tilnefndir til Hörpuverðlaunanna Stefán Árni Pálsson skrifar 12. febrúar 2016 15:30 Jóhann og Atli. vísir/getty HARPA Nordic Film Composer Award verða afhent á kvikmyndahátíðinni í Berlín 15. febrúar n.k. og er þetta í sjötta sinn sem verðlaunin verða veitt. Þau voru afhent í Hörpu í Reykjavík árið 2012 og þá var það Björk Guðmundsdóttir sem afhenti verðlaunin. Að þessu sinni eru tvö íslensk tónskáld tilnefnd; Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til ferilsverðlauna en hann hefur nú tvívegis verið tilnefndur til Óskarsverðlauna, en jafnframt til Bafta verðlaunanna og Golden Globe verðlaunanna. Atli Örvarsson er tilnefndur í flokk bestu kvikmyndatónlistar ársins fyrir tónlist sína við kvikmyndina Hrútar, en sú alíslenska kvikmynd mynd hefur hlotið fleiri verðlaun á einu ári en dæmi eru um. Báðir hinna tilnefndu hafa starfað á alþjóðavettvangi kvikmyndatónlistar um árabil og unnið þar til ýmissa verðlauna og viðurkenninga. Golden Globes Menning Óskarinn Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
HARPA Nordic Film Composer Award verða afhent á kvikmyndahátíðinni í Berlín 15. febrúar n.k. og er þetta í sjötta sinn sem verðlaunin verða veitt. Þau voru afhent í Hörpu í Reykjavík árið 2012 og þá var það Björk Guðmundsdóttir sem afhenti verðlaunin. Að þessu sinni eru tvö íslensk tónskáld tilnefnd; Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til ferilsverðlauna en hann hefur nú tvívegis verið tilnefndur til Óskarsverðlauna, en jafnframt til Bafta verðlaunanna og Golden Globe verðlaunanna. Atli Örvarsson er tilnefndur í flokk bestu kvikmyndatónlistar ársins fyrir tónlist sína við kvikmyndina Hrútar, en sú alíslenska kvikmynd mynd hefur hlotið fleiri verðlaun á einu ári en dæmi eru um. Báðir hinna tilnefndu hafa starfað á alþjóðavettvangi kvikmyndatónlistar um árabil og unnið þar til ýmissa verðlauna og viðurkenninga.
Golden Globes Menning Óskarinn Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira